Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
atlios
Posts: 27 Joined: 03 Mar 2010, 23:02
Post
by atlios » 28 Mar 2010, 22:21
Þegar ég vaknaði í morgun tók ég eftir skrítnum rauðum lit í einum Hlébarðadannanum mínum. Þetta er bara öðru megin. Gæti verið að þetta sé mar? Því hún stökk úr búrinu um daginn. Eða veit einhver hvað þetta gæti verið?
atlios
Posts: 27 Joined: 03 Mar 2010, 23:02
Post
by atlios » 30 Mar 2010, 20:44
Ég er nefnilega byrjandi í fiskum og hérá spjallinu og er alveg klúless! Hefur engin hugmynd um hvað þetta er? Eða er þetta bara einelti?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Mar 2010, 22:37
Lá hann í einhvern tíma á gólfinu ? Hann gæti hafa þornað aðeins og þess vegna sé hann svona.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 30 Mar 2010, 22:41
þetta er líklega útaf stökkinu
Ætti að jafna sig ef þú heldur vatninu góðu.
atlios
Posts: 27 Joined: 03 Mar 2010, 23:02
Post
by atlios » 30 Mar 2010, 23:08
Ok takk strákar, var komin með smá áhyggjur af þessu
En ég tók hann strax úr gólfinu þar sem ég var vitni af stökkinu...