hvaða seiði eru þetta?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

hvaða seiði eru þetta?

Post by pjakkur007 »

mér áskotnaðist búr með guppy fiskum svo þegar ég sótti búrið voru þessi seiði í því líka!!!
getur eitthver sagt mér hvað þetta er?

Image
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér sýnist þetta vera Pseudotropheus lombardoi
Þeir eiga ekki samleið með guppy. :-)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Sorry Vargurinn svaraði betra svari á sama tíma eða rétt á undan mér :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

lombardoi er blár svona lítill
Image

er ekki að kveikja á hvaða tegund þetta er
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já auðvitað, lombardoi byrjar blár en ekki gulur.
Rendurnar og hauslagið minna á lombardoi, spurning hvort þetta séu einhverjir blendings gemlingar.

Eru foreldrarnir hvergi til ?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

nei ég fékk allavegana einga fullorna fiska með þessu og þegar ág fékk búrið mátti þakka fyrir að ég tæki eftir að það væru fiskar í búrinu ef ekki hefði verið fyrir mölina sem sem var í búrinu þá hefði ég sennilega sturtað þeim niður með öllum þörungnum sem var komin í búrið

en allavega er komin hugmynd um hvað þetta er og að þeir eiga sennilega ekki mikla samleið með minni fiskum eins og guppy og tetrum!!

ættli ég verði ekki bara að hafa þá eina í búri þangað til þeir stækka svolítið og sjá hvernig þeir koma út :?
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Þetta eru síklíður, ég ætla að giska á Haplochromis latifasciatus. Það ætti að koma í ljós hvað um ræðir þegar seiðin stækka.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ég er alltaf að hallast meira og meira að því að þetta séu eitthverjir bastarðar

þeir hafa ekki einkenni lombardoi því að það vantar röndina yfir augun sem á að vera einkennandi fyrir þá svo er ein heil lína eftir bakugganum á þeim en ekki 5 sundurslitnir punktar

og ef maður googlar haplochromis þá koma upp blettótar síklíður en ekki röndótar sem eru ekkert mjög líkar þessum sem ég fékk en ekki röndótar

en væntanlega kemur þetta allt í ljós á nokkrum mánuðum :wink:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: hvaða seiði eru þetta?

Post by pjakkur007 »

jæja nú eru liðnir nokkrir mánuðir og ég er með 3 ágætlega skýrar myndir af þeim 2 fiskum sem ekki drápust og eru nú að fjölga sér eins og ég veit ekki hvað.

það sem ég veit er að þetta eru munnklekjarar.

Ég held að þetta sé upprunið úr Malawi vatni!

er eitthver sem getur bætt við þetta fyrir mig?

kallin (hængurinn)
Image

kellingin (hrygnan)
Image

Kallin aftur (hængurinn)
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: hvaða seiði eru þetta?

Post by Elma »

mér finnst þetta líkjast labidochromis sp. perlmutt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: hvaða seiði eru þetta?

Post by pjakkur007 »

þeir eru allavegana mjög líkir...

takk fyrir þetta
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: hvaða seiði eru þetta?

Post by Andri Pogo »

gaman að fá svona update af mystery seiðum :góður:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: hvaða seiði eru þetta?

Post by pjakkur007 »

varð bara að fá svar við þessu :-)
Post Reply