Sagði einhver RISA Valisneria ?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Sagði einhver RISA Valisneria ?

Post by Vargur »

Ég var að grisja aðeins í einu búrinu.

Image
Risa Valisneria.
Ég mældi þetta smotterí og reyndist það vera 127 cm.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er ekkert smáræði, gaman að sjá síman til viðmiðunar :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

JinX wrote:þetta er ekkert smáræði, gaman að sjá síman til viðmiðunar :D
Ég er alveg hissa á að Rolexinn var ekki til viðmiðunar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rolexið segir ykkur smælingjunum ekkert til viðmiðunar. :-)
Svo var verið að samþykkja Nokia sem alþjóðlegan til viðmiðunar í staðinn fyrir eldspítustokkin það sem eldspítur þykja dulinn reykingaáróður. :P
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

sliplips wrote:
JinX wrote:þetta er ekkert smáræði, gaman að sjá síman til viðmiðunar :D
Ég er alveg hissa á að Rolexinn var ekki til viðmiðunar.
:rofl:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

En það vex helv... vel hjá þér, greinilega gott að slíta upp annað slagið og grisja.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Vallisneria

Post by Bruni »

Sæll Vargur. Er soldið seinn að "commentera". Hef séð lengri en þetta, en það var á hinni öldinni. Þær uxu í mó. Er reyndar búinn að setja upp 100l. búr með mólag og nokkrar plöntur þar í. Ætla fljótlega að koma með þráð um það búr. Tók myndir til að sýna herlegheitin. Kem til með að nota mó eingöngu, enga næringu aðra eða CO2.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Efast ekki um að þær eru til lengri þar sem þessi hefur fengið reglulega snyrtingu. Nú ætla ég að prófa að snyrta ekki eina plöntu og sjá hvort hún vaxi í hringi í búrinu.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Vallisneria

Post by Bruni »

Hún ætti að fara vel yfir 2 metrana þessi.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ákvað að grisja aðeins áðan.

Kippti þessari upp.
Image

Image

Hún er um 120 cm og ég mér datt í hug að selja hana hæstbjóðanda. Andvirðið rennur til styrktar Skrautfisk -félagi fiskaáhugafólks.
Langar einhverjum í ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þegar ég var sirka 6 ára þá var hún móðir min á fullu í sikliðum.öll búrinn hennar voru heima smíðuð held að flest hafi verið yfir 400lt öll með sump og viðar klæd,held að .að séu til myndir eithverstaðar er bara ekki með skanna.
það voru risa valisneriur í flest öllum búrum hjá henni.vona að ég fari ekki með ykju sögur,en sumar að mér minnir náðu næstum upp í loft.eða í kringum 2 metrana,en ég var bara 6 svo ég gæti verið að ég fari með fleipur :roll:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mundi eftir þessum þræði þegar ég tók þennan risa uppúr, mældist nákvæmlega 200cm :shock:

afsaka lélega mynd, tekið í flýti:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

vá!!þetta er huge maður!!!
kristinn.
-----------
215l
Post Reply