Var að taka eftir því að annar gullfiskurinn er komin með hvíta bletti á hviðinn. Þetta er eingöngu á kviðnum öðru meginn. Þetta lítur ekki út eins og hvít bletta veikinn. Þetta er meira eins og ör eftir sár.
Síðan er annars gullfinskurinn alltaf að bögga (þennann með "örin") með því að narta í hann og nudda sér upp við hann.
Þeir eru af sömu tegund en sporðurinn á öðrum(þessi með "örin") er meiri en á hinum.
Mér var nú kennt að kyngreina þá fyrir nokkrum árum, en það var ekki á svona tittum eins og þessum. En það er samt sem áður löngu dottið úr hausnum á mér. Enda er ég ekkert hrifin af gullfiskum, en það er dóttirinn.
Hvenar er annars hægt að kyngreina þá?
Gulli Gullfiskur er einhvað skrítinn ! !
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gulli Gullfiskur er einhvað skrítinn ! !
Begga (manneskjan), Ída og Fluga Schaferarnir og Gulli og Gríla Gullafiskarnir
..
Jæja búin að fá svar við þessu, nöfnin standa víst Gulli og Gríla. Nema það var ekki Gulli sem var svona skrítinn heldur Gríla.
Hitti svona skemmtilega á að lenda á kk og kvk þegar ég var að kaupa þetta. Og þau voru nú bara eifaldlega að hrygna, og sárin á Grílu eru eftir Gulla ágenga
Hitti svona skemmtilega á að lenda á kk og kvk þegar ég var að kaupa þetta. Og þau voru nú bara eifaldlega að hrygna, og sárin á Grílu eru eftir Gulla ágenga
Begga (manneskjan), Ída og Fluga Schaferarnir og Gulli og Gríla Gullafiskarnir