Rauðir flekkir á leopard danna

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Rauðir flekkir á leopard danna

Post by atlios »

Þegar ég vaknaði í morgun tók ég eftir skrítnum rauðum lit í einum Hlébarðadannanum mínum. Þetta er bara öðru megin. Gæti verið að þetta sé mar? Því hún stökk úr búrinu um daginn. Eða veit einhver hvað þetta gæti verið?

Image
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Post by atlios »

Ég er nefnilega byrjandi í fiskum og hérá spjallinu og er alveg klúless! Hefur engin hugmynd um hvað þetta er? Eða er þetta bara einelti? :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lá hann í einhvern tíma á gólfinu ? Hann gæti hafa þornað aðeins og þess vegna sé hann svona.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

þetta er líklega útaf stökkinu :) Ætti að jafna sig ef þú heldur vatninu góðu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Post by atlios »

Ok takk strákar, var komin með smá áhyggjur af þessu :P
En ég tók hann strax úr gólfinu þar sem ég var vitni af stökkinu...
Post Reply