Jack Dempsey

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Jack Dempsey

Post by thorirsavar »

Er með 4 Jack Dempsey fiska allir 4-7cm stórir. Ég sá strax að það voru allavega 2 af þeim kallar svo ég tók annan kallinn frá og setti í annað búr. Svo voru tveir JD sem hengu mikið saman(eins og þeir væru bunir að para sig), en núna er ég farinn að hallast að því að það séu báðir kallar því þeir slást eins og geðsjúklingar. Munnirnir orðnir svoldið tættir á báðum.

Nú spyr ég, er líklegt að þetta séu báðir kallar þá? Og á ég að aðskylja þá í sundur eða leyfa þeim að halda þessu áfram?
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

:-)
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

Það er ekki auðvelt að kyngreina litla JD

En hinsvegar til samanburðar þá er ég með Green Terror par sem hafa hryggnd tvisvar og hafa gert það innan 4 daga frá því þau fara saman ofan í búrið, en þau rífast einsog ég veit ekki hvað og þarf að aðskilja þau áður en það verður of alvarlegt. En það gæti verið útaf búrið sem þau fá að vera saman í er bara 180lítrar.

Þú gætir verið með svipað vandamál og þá spurning hvort að hinir tveir séu KK eða KVK :)

Lestu breeding hlutan af þessu um JD, það gæti hjálpað:
http://www.aquariacentral.com/fishinfo/ ... psey.shtml
Post Reply