búrin mín - kiddicool98

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

búrin mín - kiddicool98

Post by kiddicool98 »

var að kaupa mér 215l búr með hitara, loki og ljósi og stand. 14 þúsund kostaði þetta og ég á engann pening og rétt náði að skrapa saman í þetta. þannig að ég verð örugglega smá tíma að koma þessu upp :P .... en hér eru myndir:
Image búrið sjálft.
Image
Image
hitarinn :P
losa mig sennilega við þennann ljóta límmiða!
Last edited by kiddicool98 on 03 Nov 2010, 14:57, edited 2 times in total.
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínt verð !
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

þetta á að vera blandað samfélagsbúr. einhverjar hugmyndir um íbúa???
líka vel þegnar hugmyndir um gróður og uppsettningu. :) :) :)
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er með 250 L akvastabil og í því eru 6x skalarar (er að bíða eftir að þeir parast og þá fækka ég þeim), c.a. 10 neon tetrur, 2x fiðrildasíklíður og eitthver slatti af kribbum, flest ungfiskar og einn colis laila og einn SAE. Er með grófgerðar plöntur bara, mikið af valinsneru (enda vex það eins og illgresi útum allt búr), 3x anubias, eitthverja týpu af javafern sem lifir vel á grófum hraunmola. Er s.s. með samfélagsbúr :)

Mæli persónulega með tetruhóp, skölurum og bara fiskum sem eru rólegir og henta í samfélagsbúr, bara hvað viltu sjálfur :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Barbar eru skemmtilegir. ég var með gullbarba og sakna þeirra mikið :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

var að versla :D :D :D og vil þakka Hlyn (vargur) fyrir viðskiptin og hvet alla til að versla hjá honum :) ég keypti 24kg af möl, hitamæli og bakgrunn.
Image
Image
Image
set mölina í búrið á morgun eða hinn sennilega.
kristinn.
-----------
215l
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Góður
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er eimmitt afskaplega sátt með mín viðskipti við varginn :wink:
Hlakka til að sjá búrið uppsett, búin að ákveða hvað á að fara í það?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Agnes Helga wrote:Er eimmitt afskaplega sátt með mín viðskipti við varginn :wink:
Hlakka til að sjá búrið uppsett, búin að ákveða hvað á að fara í það?
já nánast búinn að ákveða. þetta er svona nánast copy-paste af þýnu búri (þeas innihaldið ekki uppsetningin) :P
sennilega svona íbúalisti:
2-3x skallar
15-20x neon tetrur
2-3x fiðrildasíkliður
2x kribbar
SAE(veit ekki hve marga, þigg ráðleggingar með fjöldann á þeim)
og KANNSKI epplasnigla.

gróður myndi sennilega vera valisnera, anubias og javafern og kannski einhvað annað líka. og svo kókoshnetuhellir, steinahleðsla og rætur/rót.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Töff, er ekki með neitt par af kribbum samt, og plana það ekki í 250 L enda verða þeir agressívir með seiði. En er með 85 L sem ég plana að hafa það í, annars er ég með nokkra staka KK og svo örfáar kvk, amk 2. Veit eiginlega ekki heildar töluna, en eitthvað undir 10 því ég er með svo mikið af gróðri og felustöðum (kókoshnetur, rót, grjóthleðslu) svo allir eiga sitt og eru sáttir :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

kiddicool98 wrote:
Agnes Helga wrote:Er eimmitt afskaplega sátt með mín viðskipti við varginn :wink:
Hlakka til að sjá búrið uppsett, búin að ákveða hvað á að fara í það?
já nánast búinn að ákveða. þetta er svona nánast copy-paste af þýnu búri (þeas innihaldið ekki uppsetningin) :P
sennilega svona íbúalisti:
2-3x skallar
15-20x neon tetrur
2-3x fiðrildasíkliður
2x kribbar
SAE(veit ekki hve marga, þigg ráðleggingar með fjöldann á þeim)
og KANNSKI epplasnigla.

gróður myndi sennilega vera valisnera, anubias og javafern og kannski einhvað annað líka. og svo kókoshnetuhellir, steinahleðsla og rætur/rót.
það verða líka einhverjar ancistrur í búrinu :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

rúmlega hálfnaður að þvo mölina. þetta er hellað!!!hefði verið til í að borga nánast tvöfalt verð ef hún heftði verið þvegin öll fyrir mig!!!
en allaveganna, hver vill sjá myndir að verki loknu???
kristinn.
-----------
215l
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Ekki feiminn með myndirnar, þetta er spennandi. Hvernig dælu ætlarðu að nota?

Ég átti nákvæmlega svona búr fyrir nokkrum árum, held það sé eitthvað aðeins stærra en 215l.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er nú að óska eftir dælu í það en er ekki að fá nein svör og ég nenni ekki að bíða mikið lengur þannig að ég held það endi á að ég kaupi nýja am-top 1000
En svo ætla ég að fá mér tunnudælu seinna.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér lýst vel á þetta hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

malarvesenið loksins búið! næsta skref er þá rætur kókoshnetuhellar og steinahleðsla.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Image mölin komin í búrið :D panta svo dæluna á eftir.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

búinn að setja smá vatn og pínu steinahleðslu :D
Image
Image
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Úff hvað mig langar í þennan platinum diskus, hvar fékkstu hann?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Síkliðan wrote:Úff hvað mig langar í þennan platinum diskus, hvar fékkstu hann?
fékk hann í IKEA :P
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

bætti við í vatnið. ákvað að fylla ekki alveg af því að ég á eftir að setja sót og svona... setti líka einhvað af valisnera nana í búrið, hitarann í gang og lokið á og kveikti á ljósonum :P var búinn að vera að bauka í þessu í kannski klukkutíma og setti svo lokið á og bakgrunnurinn fór í einhvað fokk og ég trilltist og gargaði og barði í rúmið mitt þangað til það opnaðist gamalt sár og það byrjaði að blæða úr hendinni á mér :P
Image heildarmynd af búrinu eins og það er núna.
Image plönturnar:)
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kemur helvíti vel út. Til að halda þessu góðu þarf að hafa þolinmæði og halda ró sinni. :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Ég myndi reyna forðast oddatölu á skölum, þarsem hættan er ef maður hefur oddatölu gæti lent í því að einn af skölunum gæti orðir útundan og jafnvel lent í einelti. þannig 2-4 væri finnt :wink:
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Er dælan komin í gang?

Þetta er falleg möl, en er þetta ekki óþarflega mikið af henni í búrinu?

Afhverju ekki að setja "alvöru" bakgrunn og festa með siliconi? Svartan Juwel bakgrunn eða eitthvað svipað. Kostar einhverja þúsundkalla, en er virkilega þess virði. Eru ekki þessi plaköt alltaf til vandræða?

Gaman að fylgjast með þessu.....carry on. :)
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Virkilega flott hjá þér.
hvernig dælu ertu með í búrinu.
Verður eflaust mjög flott samfélagsbúr.
Gæti jafnvel orðið flott Mbunu búr :)
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

hvar fær maður svona fínt búr á 14.000 kr með standi og öllu?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

barnaland og fleiri svona síðum hef fundið fullt af góðum dílum þar :)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

lilja karen wrote:Ég myndi reyna forðast oddatölu á skölum, þarsem hættan er ef maður hefur oddatölu gæti lent í því að einn af skölunum gæti orðir útundan og jafnvel lent í einelti. þannig 2-4 væri finnt :wink:
hef þá tvo.
gilmore, persónulega finnst mér ekki of mikið af möl í búrinu :) pantaði dælu hjá tjörva og er bara að bíða. að vísu stundum til trafala þetta plaggat en ástæðan fyrir því að ég fæ mér ekki '' alvöru bakgrunn'' er nú bara að mér finnst hann bara taka einhvernveginn of mikið pláss í þetta stóru búri, ef ég væri með stærra búr þá væri án efa í því alvöru bakgrunnur.
gunnar andri, takk fyrir, ég pantaði am top am 1000 dælu. og olith, fékk þetta hjá félaga mínum sem var að selja þetta allt of ódýrt!
kristinn.
-----------
215l
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

ég tek undir þetta með mölina, mér finnst flottara að hafa meira en lítið af möl, sandi

ps ef félagi þinn á fleiri svona búr endilega láttu hann hringja í mig ;)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

olith wrote:ég tek undir þetta með mölina, mér finnst flottara að hafa meira en lítið af möl, sandi

ps ef félagi þinn á fleiri svona búr endilega láttu hann hringja í mig ;)
held hann eigi ekki meira af þessu. :P en hann var hins vegar að stækka við sig og var að fá sér 470l búr :shock:
kristinn.
-----------
215l
Post Reply