Bardagafiskaseiði,,,, jæja sérfræðingar nú vantar hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Bardagafiskaseiði,,,, jæja sérfræðingar nú vantar hjálp
það er 30/3
Last edited by roskur on 02 Apr 2010, 16:44, edited 2 times in total.
Tekur karlinn frá þegar þú sérð að seiðin eru farin að synda...
http://www.ask-the-vet.com/breeding-betta-fish.htm
http://www.ask-the-vet.com/breeding-betta-fish.htm
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég mæli með micro ormum fyrstu 30 dagana, eggjarauða getur mengað vatnið og seiðin taka ekki mulinn fiskamat strax. Ég mæli með að þú verðir tilbúinn að salta um leið og þú verður var við hvíta bletti eða eitthvað sjúkdóms vesen á seiðunum.
http://www.bettatalk.com Þessi síða er góð og ég mæli með henni, hún hjálpaði mér helling. Gangi þér vel
http://www.bettatalk.com Þessi síða er góð og ég mæli með henni, hún hjálpaði mér helling. Gangi þér vel

svo er líka grænt vatn(infusoria), setur fiskabúravatn í suðurglugga í krukku og leyfir því að grænka, verður fullt af litlum kvikindum. það er svo mikið mál að gera vatnsskipti hjá svona krílum að það er um að gera að menga það ekki of mikið (samanber eggjarauðan) microormarnir eru líka allt of stórir ennþá en ég get gefið þér afleggjara þegar þú vilt. Ég hafði svo miklar áhyggjur að dverggúramaseiðin mín væru að svelta að ég var í stöðugu veseni að skipta um vatn, infusorian ætti að duga þartil þú ferð virkilega að sjá þau kroppa.