Bardagafiska seiði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 241
- Joined: 08 Feb 2010, 17:21
Eins marga og þarf til að halda þeim lifandiGunnar Andri wrote:hvað ætlaru að gera marga þræði um þessi seiði eiginlega?

gat bara ekki haldið áfram þarna fyrir neðan kunni það ekki

Annars er líka hækt að afskrá sig ef þetta spjall er ekki til þess að við sem kunnum ekki getum fengið hjálp, ef það fer í taugarnar á einhverjum,
Last edited by roskur on 02 Apr 2010, 16:28, edited 1 time in total.
held að það sé óþarfi að bregðast svona harkalega við.
Get jafnvel hjálpað þér eitthvað.
Held að það sé best að byrja að gefa seiðinum Infusoriu fyrstu vikuna allavega.
Getur búið til infusoriu með því að setja vatn og gúrku út í glugga eða fiskamat eða nokkra dropa af mjólk og bíða eftir að örkvikindin verði til.
Best er reyndar að gera þetta áður en seiðin verða til.
Það má líka að gefa þeim smá skammta af nýklakinni artemíu. (vika 2)
þegar seiðin stækka (vika2) þá ætti að gefa þeim micro orma.
Færð micro orma hérna á spjallinu með því að auglýsa eftir þeim, á svoleiðis sjálf.
Getur líka gefið þeim harðsoðna eggjarauðu (viku1) til að byrja með, en hún mengar talsvert og það þarf að passa upp á vatnsgæðin.
Getur gefið seiðunum fínmulið fóður þegar þau eru orðin stærri.
Hafa loftdælu hjá þeim og hitara og lágt vatnsyfirborð, hafa það ekki meira en 10cm, og skipta á hverjum degi um 50% um vatn allavega.
Seiðin þurfa mat þegar þau eru orðin frísyndandi.
Hafðu snigla hjá þeim, t.d epla snigla.
Þeir borða upp afgangs mat.
Get jafnvel hjálpað þér eitthvað.
Held að það sé best að byrja að gefa seiðinum Infusoriu fyrstu vikuna allavega.
Getur búið til infusoriu með því að setja vatn og gúrku út í glugga eða fiskamat eða nokkra dropa af mjólk og bíða eftir að örkvikindin verði til.
Best er reyndar að gera þetta áður en seiðin verða til.
Það má líka að gefa þeim smá skammta af nýklakinni artemíu. (vika 2)
þegar seiðin stækka (vika2) þá ætti að gefa þeim micro orma.
Færð micro orma hérna á spjallinu með því að auglýsa eftir þeim, á svoleiðis sjálf.
Getur líka gefið þeim harðsoðna eggjarauðu (viku1) til að byrja með, en hún mengar talsvert og það þarf að passa upp á vatnsgæðin.
Getur gefið seiðunum fínmulið fóður þegar þau eru orðin stærri.
Hafa loftdælu hjá þeim og hitara og lágt vatnsyfirborð, hafa það ekki meira en 10cm, og skipta á hverjum degi um 50% um vatn allavega.
Seiðin þurfa mat þegar þau eru orðin frísyndandi.
Hafðu snigla hjá þeim, t.d epla snigla.
Þeir borða upp afgangs mat.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
sikliðan sá enga ástæðu í að skammast í mér,,,,, var þess þörf eða sá hún ókurteisina að ofan ????????Elma wrote:Hvernig færðu það út að þú ert ekki velkominn?
tölvusnillingurinn þar fyrir ofan var yfir sig hneikslaður á kunnáttuleisinu, og fanst ástæða að setja ofan í við gaurinn sem kunni ekki á svona nútíma samskipti,
Eg vargur hneikslaður á einhverri fílu í fullorðnum en Elma oft má satt kjurt liggja og þú verður að reina að ala hann betur upp

þar sem ég er fatlaður einstaklingur og get ekki með góðu móti, staðist ykkar kröfur óskaði ég eftir því að aðgangi mínum yrði eitt, hlít að komast áfram með þetta eins og allt annað,
takk Elma fyrir þín svör

En það er enginn að skammast,
bara að benda á að það þarf ekki að búa til marga þræði um það sama
Ef fólk þarf hjálp með eitthvað á spjallinu,
þá ætti það að senda EP til umsjónarmanna til að fá hjálp.
Auðvitað kunna ekki allir á svona spjallsíður.
En maður fær ekki hjálp nema að biðja um hana.
Síklíðan ætti heldur ekki að vera að skammast út í neinn,
hann er ekki umsjónarmaður.
"tölvusnillingurinn" var eins og ég sagði að benda á hvað þú ert búinn að gera marga þræði, um það sama.
En þar sem við vitum núna að þú vissir ekki hvernig átti að svara í upprunalega þráðinn,
ætti þetta þá nokkuð að vera eitthvað vandamál?
Það er enginn að krefjast neins óverulegs af þér.
Annars ræður þú alveg hvað þú gerir.
bara að benda á að það þarf ekki að búa til marga þræði um það sama

Ef fólk þarf hjálp með eitthvað á spjallinu,
þá ætti það að senda EP til umsjónarmanna til að fá hjálp.
Auðvitað kunna ekki allir á svona spjallsíður.
En maður fær ekki hjálp nema að biðja um hana.

Síklíðan ætti heldur ekki að vera að skammast út í neinn,
hann er ekki umsjónarmaður.
"tölvusnillingurinn" var eins og ég sagði að benda á hvað þú ert búinn að gera marga þræði, um það sama.
En þar sem við vitum núna að þú vissir ekki hvernig átti að svara í upprunalega þráðinn,
ætti þetta þá nokkuð að vera eitthvað vandamál?
Það er enginn að krefjast neins óverulegs af þér.
Annars ræður þú alveg hvað þú gerir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég var að gefa í skyn að hvorki ég né einhver annar sem það ekki varðar ætti að vera að stjórnast eitthvað í þér og skammast.roskur wrote:sikliðan sá enga ástæðu í að skammast í mér,,,,, var þess þörf eða sá hún ókurteisina að ofan ????????Elma wrote:Hvernig færðu það út að þú ert ekki velkominn?
tölvusnillingurinn þar fyrir ofan var yfir sig hneikslaður á kunnáttuleisinu, og fanst ástæða að setja ofan í við gaurinn sem kunni ekki á svona nútíma samskipti,
Eg vargur hneikslaður á einhverri fílu í fullorðnum en Elma oft má satt kjurt liggja og þú verður að reina að ala hann betur upp![]()
þar sem ég er fatlaður einstaklingur og get ekki með góðu móti, staðist ykkar kröfur óskaði ég eftir því að aðgangi mínum yrði eitt, hlít að komast áfram með þetta eins og allt annað,
takk Elma fyrir þín svör
Ég veit lítið um bardagafiskaseiði en þú ættir að geta fundið flest út á google.com
Elma, nibb ég er ekki stjórnandi nema þess sé óskað, þó ég eigi það nú til að stjórnast smá stundum í sumum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Það þarf ekkert að loka aðgangnum, ef þú villt ekki stunda spjallið þá hættir þú bara að skoða það og sleppir því að pósta.roskur wrote:Engin fíla vargur, en kann mannasiðiVargur wrote:Alveg stórundarlegt að fullorðið fólk hlaupi í fýlu eins og smákrakkar.![]()
En ef ekki er hækt að fá að loka aðgangi þá getur verið að ég fari í fílu,
ert þú ekki stjórnabdi![]()
er ekki að þvælast fyrir fólki, þar sem maður er ekki velkomin,
Annars mæli ég með því að þú haldir bara áfram að nota spjallið og hugsir ekki um þetta, margir hafa byrjað illa hér á spjallinu en er nú góður hluti af skemmtilegri heild.
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
ég gaf mínum seiðum micro orma frá degi 1 og rúmlega 300 lifðu. Það er líka hægt fá litla og stóra micro orma. Ég hef tekið eftir því að ormar í gamalli lögun eru mikið minni en þeir í nýrri. Ég hef líka ræktað seiði minni en bardaga seiði og bara notað micro orma og ekker annað fyrsta mánuðinn og allt gengið vel 
