Að skipta um Sand ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Að skipta um Sand ?

Post by Satan »

Hvernig er best farið að þegar maður ætlar að skipta um sand í 400L í búri ?

er það að taka allt vatn úr og fiska og skipta þannig ?

eða taka einhverja prósentutölu af vatninu og skipta þannig ?

kannski er einhver betri leið ?
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Einhvertíman gerði ég þetta þannig að sjúga sandinn upp með slöngu. Svo hreinsaði ég sandinn sem átti að fara í í staðinn og sturtaði í. Fiskum varð ekki meint af þótt búrið væri slatta gruggugt eftir þessar aðgerðir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

+1 á slönguna, lang besta aðferðin
Kv. Jökull
Dyralif.is
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Hverskonar slöngu erum við að tala um ?
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer eftir því hvað mölin er gróf, verður að vera næginnlega sver svo að steinn í mölinni geti ekki stíflað flæðið, ef þetta er fín möl á ætti smá bútur af garðslöngu að virka vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

mokaði þessu upp með háf hjá mér ,virkaði fínt . fiskunum var ekkert meint af þessari aðgerð.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

ég mokaði bara með glasi svo háf. Allt í góðu herna. ( gerði þá líka smá vatnaskipti með hvað vatnið i glasi fór. en það var komið á skipti þá hvort eð er.
Post Reply