já takk fyrir það, snyrtilegt er það, en pínu tómlegt. langar líka í betri dælu, væri reyndar rugl mikið til í að vera með tunnudælu með glærum pípum en það bara kostar of mikið í svona lítið búr
held að java burknin gæti verið málið, Elma þú ert að selja þannig er það ekki ? spurning um að ég kíki aftur á ykkur eftir páska
já var að hugsa um rót, þeas taka grjótið úr og setja rót í staðinn, þær eru bara svo fáránlega dýrar þessar rætur, þeas allavega þær sem mig langar í og svo eru þær svo sjaldan til hérna á landinu
Steinninn er flottur og valisnerian á eftir að þéttast ef ljósið dugar.
Anubias eða Java burkni kæmi flott út.
Persónulega myndi ég setja einhvern bakgrunn á búrið.
hugmyndin er að setja nýtt ljós yfir búrið, finn bara hvergi ljós sem mér þykir flott, ekki að mér þyki þessi lampi flottur svo er ég líka að hugsa um að færa lampann yfir hinumegin svo valisnerian fá meira ljós.
ég prufaði bæði að vera með svartan og bláan bakgrunn, en fannst hann ekki koma vel út