Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.
Moderators: keli , Squinchy , ulli
grilli
Posts: 84 Joined: 13 Jun 2008, 09:25
Post
by grilli » 03 Apr 2010, 18:09
Hversu oft og mikið eru menn að skipta út sjó hérna á spjallinu? Endilega takið fram búrastærð!
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Apr 2010, 18:17
Þegar ég var i sjónum þá skipti ég einusinni i mánuði.
Var með 180 og siðan 400 litra af sjó
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 03 Apr 2010, 20:13
Í 125 lítra búrinu er ég að skipta um 11 lítra 7 daga fresti eftir minni, geri þetta oftast á sunnudögum
Í 54 lítra búrinu + 18 lítra sump er ég að skipta um 6 lítra líka oftast á sunnudögum, 7 daga fresti
Er að miða mig við sirka 10% vatnskipti, skimmer á báðum búrum
DNA
Posts: 161 Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:
Post
by DNA » 03 Apr 2010, 21:44
400 af 1600 lítrum á 4 -6 vikna fresti
rabbi1991
Posts: 221 Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112
Post
by rabbi1991 » 06 Apr 2010, 01:30
í 54 lítra búri er +eg að skipta mánaðarlega um fötu sem mig minnir að sé um 15lítrar. Mæli bara búrið reglulega og sé ef eitthvað breytist. Þá skyst eg bara og næ í smá sj´en held mig við þessa 15lítra fötu mánaðrlega svo.
ÆME
Posts: 34 Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur
Post
by ÆME » 06 Apr 2010, 08:43
120 af 530 lítrum á 4-6 vikna fresti.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 06 Apr 2010, 10:56
30 lítra af 130 lítrum 4-6 vikna fresti
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 06 Apr 2010, 14:05
60-70lt úr 360lt búri á sirka 4 vikna fresti