hvernig gróður í viðbót ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

hvernig gróður í viðbót ?

Post by olith »

mig langar að setja allavega eina tegund af plöntu í viðbót í þetta búr, einhverjar hugmyndir? þetta er lítið 25 ltr búr ca með gubby seiðum.

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

java burkna? :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Glæsilegt búr!!
Ég mæli með hygrophila difformis, í góðu ljósi vex hún svolítið til hliðar og drefir úr sér, held að hún gæti komið vel út í þessu.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vá hvað þetta er snyrtilegt og flott búr hjá þér :)

Það væri flott að setja einhverja Smáa Anubias tegund í búrið.
T.d Anubias nana.
Eða Java burka :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

já takk fyrir það, snyrtilegt er það, en pínu tómlegt. langar líka í betri dælu, væri reyndar rugl mikið til í að vera með tunnudælu með glærum pípum en það bara kostar of mikið í svona lítið búr :)

held að java burknin gæti verið málið, Elma þú ert að selja þannig er það ekki ? spurning um að ég kíki aftur á ykkur eftir páska
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jú, rétt er það. Nóg til :) alltaf velkominn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

svo væri örugglega fallegt að hafa rót í búrinu, kannski lítið pláss fyrir hana
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

já var að hugsa um rót, þeas taka grjótið úr og setja rót í staðinn, þær eru bara svo fáránlega dýrar þessar rætur, þeas allavega þær sem mig langar í :) og svo eru þær svo sjaldan til hérna á landinu
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta er mjög flott búr og góð mynd af því!
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

slatti af fínum rótum til í fiskó.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur er líka með fallegar rætur ;)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Steinninn er flottur og valisnerian á eftir að þéttast ef ljósið dugar.
Anubias eða Java burkni kæmi flott út.
Persónulega myndi ég setja einhvern bakgrunn á búrið.
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

hugmyndin er að setja nýtt ljós yfir búrið, finn bara hvergi ljós sem mér þykir flott, ekki að mér þyki þessi lampi flottur :) svo er ég líka að hugsa um að færa lampann yfir hinumegin svo valisnerian fá meira ljós.

ég prufaði bæði að vera með svartan og bláan bakgrunn, en fannst hann ekki koma vel út
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ef þú ætlar að selja lampann er ég til í að skoða það að kaupa hann. Mig vantar einhvern lampa :)

annars finnst mér vanta eitthvað meira aftast
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
olith
Posts: 74
Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110

Post by olith »

þú færð svona lampa í ikea á 600 kr
Post Reply