Steinar úr náttúrunni

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Steinar úr náttúrunni

Post by anitarikka »

Ég var að velta því fyrir mér.. ég fór út í Sandvík í dag, og fann nokkra flotta steina sem mig langar að setja út í fiskabúrin (er með ferskvatnsbúr, veit ekki hvort það skyptir máli :p)

ég heyrði það að maður þarf að sjóða steinana áður en maður stillir þeim upp í búrinu, er það rétt ?
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

skola bara mjög vel
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ég tók bara mína steina og skrúbbaði þá undir volgu vatni með uppþvottabusta :)
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef steinninn er skítugur þá skola ég af honum
ef hann er hreinn þá set ég hann í búrið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Post by anitarikka »

akkurat sem ég gerði, skrúbbaði hann vel :)
Post Reply