Þungi í búri, hámarksþyngd?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Þungi í búri, hámarksþyngd?

Post by anitarikka »

Ég var að pæla hvort það sé einhver hámarksþyngd í búr?
Ég er með Tetra 60L búr, og ætla að reyna að koma nokkrum steinum í tankinn, en þeir eru svoldið þungir, höndlar botninn alveg nokkuð mörg kíló eða getur hann sprungið ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Búrið ætti að þola allt sem þú kemur ofan í það innan skynsamlegra marka.
Gættu þess að hvassar brúnir hvíli ekki beint á glerinu.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

lætur steinana liggja ofaná sandinum þá dreifir andurinn þunganum er sjálfur með svona tetra 60 búr og er með ca.5-7kg af grjóti
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nei það er oft ekkert betra. Ef það eru fiskar sem grafa, geta þeir grafið undan grjótinu sem getur endað með því að grjótið lendir á botninum og brýtur glerið eða fiskurinn verður undir. Örugglega í lagi samt með litla fiska :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

í 60 lt. búr fara engir fiskar held ég sem grafa undan þungum steinum
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

kuðunga sikliður grafa eins og %#$%#$"#
veit að sumir hafa set þunna korkplötu undir sandinn
Post Reply