salt í búrið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
salt í búrið
ég var að pæla með salt magnið í búrinu mínu hvort það gæti verið of mikið?? ég nefnilega setti eina lúku núna útí 250 lítra búrið mitt eftir að ég skipti um sirka 25 - 30% af vatni en eftir á mundi ég eftir því að ég setti tvær lúkur af salti við síðustu vatnsskipti og btw. ég skipti vikulega út vatni