Breytingar á Vallisneriu.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Breytingar á Vallisneriu.

Post by prien »

Sæl öll.
Hef tekið eftir því undanfarið að bláendarnir (síðasti sentmetrinn eða svo) á vallisneriuni hjá mér eru orðnir rauðir.
Þetta fer að verða það mikið rautt á litinn að þetta fer að nálgast rauða litinn á kókdós.
Kannast einhver við hver orsökin fyrir þessu gæti verið?

Kv: Prien.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta kom oft hjá mér þegar endarnir lágu á yfirborðinu við ljósaperurnar, ætli þetta sé ekki útaf of mikilli beinni birtu.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply