Sæl öll.
Hef tekið eftir því undanfarið að bláendarnir (síðasti sentmetrinn eða svo) á vallisneriuni hjá mér eru orðnir rauðir.
Þetta fer að verða það mikið rautt á litinn að þetta fer að nálgast rauða litinn á kókdós.
Kannast einhver við hver orsökin fyrir þessu gæti verið?
Kv: Prien.
Breytingar á Vallisneriu.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: