TS. 10 vetra klár

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

TS. 10 vetra klár

Post by spawn »

Image
10 vetra klár fullgengur en mikil skeiðari, mæli ekki með að hann sé notaður sem barnahestur en frekar fyrir vanan reiðmann. hann er full járnaður, en búin að standa í vetur á húsi. þetta er góður reiðhestur þegar búið er að koma honum í þjálfun. það fylgir með honum strípaður hnakkur (ekki ísaðsólar) höfuðleður og hringa hálfstangir.

verð er bara gefið upp í EP. fyrir áhugasama
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
Post Reply