Viðgerð á plexibúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Viðgerð á plexibúri

Post by stebbi »

Mér til mikillar ánægju þá komst ég að því að plexíbúrið sem mér áskotnaðist fyrir nokkru síðan lekur.

Ég s.s. setti vatn í búrið í gær og núna í kvöld sé ég að það lekur smá.
Þetta er innan við hálfur líter sem það er búið að leka á tæpum sólarhring svo það er ekki mikið.

Hvað notar maður til að gera við svona? Sílíkon?
þetta er í botninum þar sem ein hliðin legst ofaná
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Silikon festist afar illa við plexi. Þú verður að fá efni sem henta með því, getur kannski sníkt smávegis í einhverri búllunni sem sérhæfir sig í plexi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú ættir að geta reddað þessu með sílikoni ef þetta er bara smá leki en annars þarf spes lím á svona, ekkert stórmál að fá það hjá þeim sem vinna með plexy.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

prófa sílíkonið fyrst þar sem ég á það til
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

hringdu i plexigler keflavik :?:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef nú bara notað lím sem er fyrir plexi sem fæst í húsasmiðjuni virkar fínt og virðist ekkert menga, allvega hefur engin fiskur dáið hjá mér.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply