Ef einhver er svo ríkur að eiga þessa plöntu þá myndi mig langa til að fá afleggjara af henn til kaups eða gefins. S.8209696
Ef þið lumið á mynd af þessari plöntu væri yndislegt að fá hana senda á iceconnect@gmail.com[/size]
Með fyrirfram þökk.
Þorsteinn E.
Ps. Plantan á að gefa frá sér efni sem eyða grænþörungum
Vantar afleggjara af Egeria Densa (vatnapest)
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 3
- Joined: 07 Apr 2010, 23:39
- Location: Reykjavík
Ég á slatta af Egiria densa, fínasta planta sem þarf lítið að hafa fyrir, góð vegna þess hve duglega hún vex og dregur í sig nitrat.
Hún gefur ekki frá sér efni sem eyðir grænþörungum en tekur til sín næringaefni sem þörungar nýta og getur þannig minkað þörungavöxt en hins vegar hún gefur frá sér efni sem vinnur gegn Cyanobakteríu
ég man eftir þessari plöntu sem þeirri einu sem var til þegar ég átti fyrst fiska ca. 10 ára gömul. (förum ekkert út í það hversu langt það er síðan!) það sem mér finnst ljótt við hana er að mér finnst hún vera svona "glær" eins og hún sé alltaf alveg að drepast og þessvegna ekki heillandi. mér finnst voða gaman að geta rætt kosti og galla hverrar plöntu vonlaus nörd!