Mér barst 25cm Jaguar síkliða (Parachromis Managuense) núna 6. apríl, ég tók smá áhættu með að taka hann en hann var víst algjör aumingji hjá fyrri eiganda. Allt í góðu með það en núna þegar hann er kominn í búr hjá mér þá lætur hann Clown Knife ekki vera.
Ég gerði mér fulla grein fyrir því að miklar líkur væru á því að þetta mundi ekki virka, sem þetta gerði svo ekki.
Ég er nokkuð viss um að hann sé karl.
Svo að hann óskar eftir heimili. GEFINS!
GEFINS 25cm Jagúar síkliða!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
GEFINS 25cm Jagúar síkliða!
400L Ameríkusíkliður o.fl.