GEFINS 25cm Jagúar síkliða!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

GEFINS 25cm Jagúar síkliða!

Post by Jakob »

Mér barst 25cm Jaguar síkliða (Parachromis Managuense) núna 6. apríl, ég tók smá áhættu með að taka hann en hann var víst algjör aumingji hjá fyrri eiganda. Allt í góðu með það en núna þegar hann er kominn í búr hjá mér þá lætur hann Clown Knife ekki vera.
Ég gerði mér fulla grein fyrir því að miklar líkur væru á því að þetta mundi ekki virka, sem þetta gerði svo ekki.
Ég er nokkuð viss um að hann sé karl.

Svo að hann óskar eftir heimili. GEFINS!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

hvernig mundi hann haga sér með JD pari? kallinn er um 15 cm og kellan er um 10
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er farinn.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply