keypti mér að mér finnst fáránlega flottan betta fyrir helgina og skellti honum í búr með gubby og molly, tók svo eftir í morgun að hann er nánast búinn að éta sporðinn á einum fallegasta gubby karlinum mínum, svo varð ég vitni að því núna rétt áðan að hann réðst á molly karlinn minn. Nema hvað ég ákváð að setja hann, bettann, í fæðingarbúr svona allavega yfir nóttina svo hann drepi nú ekki allt í búrinu hjá mér í nótt.
spurningin mín er því þessi, með hvernig fiskum er best að hafa betta ? ætti ég að fá mér annað búr bara með hugsanlega einhverjum tetrum ?
spurning varðandi Betta (bardagafisk - ekki breeding)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Sumar Tetrur geta tætt bardagafiska niður í ekki neitt á nokkrum sec..
það á einnig við um kribba, fiðrildasíklíður og aðrar síklíður.
Veit ekki með barbana, en gæti alveg búist við því af þeim.
Flest allir fiskar vilja narta í slör á öðrum fiskum.
Mæli með að hafa bardagafiskinn sér, þá annað hvort í sérbúri eða í netagotbúri.
Ég sjálf er með bardagafisk í búri með gúbbúum
og hann lætur alla í friði, hann er voðalega rólegur betta.
Svo er ég með annan í gotbúri..
aðalega af því að hann er crown tail og
ég vil ekki hætta á að aðrir fiskar kroppi í hann.
Hann er reyndar svolítill skaphundur, belgir út tálkninn við eplasnigil..
það á einnig við um kribba, fiðrildasíklíður og aðrar síklíður.
Veit ekki með barbana, en gæti alveg búist við því af þeim.
Flest allir fiskar vilja narta í slör á öðrum fiskum.
Mæli með að hafa bardagafiskinn sér, þá annað hvort í sérbúri eða í netagotbúri.
Ég sjálf er með bardagafisk í búri með gúbbúum
og hann lætur alla í friði, hann er voðalega rólegur betta.
Svo er ég með annan í gotbúri..
aðalega af því að hann er crown tail og
ég vil ekki hætta á að aðrir fiskar kroppi í hann.
Hann er reyndar svolítill skaphundur, belgir út tálkninn við eplasnigil..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L