'Eg var að bæta við plöntum hjá mér og fór fljótlega að taka eftir þörung á glerinu. Þannig að ég var að spá hvað væri málið að fá sér?Hef plegga og snigla í huga, en er eitthvað annað sem kemur til greina?
Ef þetta er það eina þá myndi ég frekar velja snigla, en hvað þyrfti ég þá marga í 54 l´tra?
Ljósið er í svona 10-12 tíma.
Og nei passa vel uppá sólina, getur ekki skynið á það.
En með seglana þá er ég frekar að leita að náttúrulegri lausn, að búrið sé sem sjálfbærast
minna ljós er afar náttúruleg lausn ef þú ert ekki með Timer á ljósunum sem fæst t.d. á klink í IKEA þá er það lang best að hafa hann
þá er búrið líka sjálfbært með ljósapakk