þörungar á gleri

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

þörungar á gleri

Post by atlios »

'Eg var að bæta við plöntum hjá mér og fór fljótlega að taka eftir þörung á glerinu. Þannig að ég var að spá hvað væri málið að fá sér?Hef plegga og snigla í huga, en er eitthvað annað sem kemur til greina?
Ef þetta er það eina þá myndi ég frekar velja snigla, en hvað þyrfti ég þá marga í 54 l´tra?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hvað ertu með ljósið kveikt lengi ?
skín sól á búrið ?

ég nota bara segul til að þrífa svona af gleri hjá mér.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

SNIGLAR??!!! þú ert væntanlega að tala um eplasnigla eða einhverja skemmtilega, ekki þessa litlu?

Ertu með "timer" á ljósunum?
Last edited by Guðjón B on 12 Apr 2010, 19:57, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Post by atlios »

Ljósið er í svona 10-12 tíma.
Og nei passa vel uppá sólina, getur ekki skynið á það.
En með seglana þá er ég frekar að leita að náttúrulegri lausn, að búrið sé sem sjálfbærast :)
Byrjandi með 54l
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

minna ljós er afar náttúruleg lausn :) ef þú ert ekki með Timer á ljósunum sem fæst t.d. á klink í IKEA þá er það lang best að hafa hann
þá er búrið líka sjálfbært með ljósapakk
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mæli með 2 brúsknefjum.
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Post by atlios »

Ok næs. Góð hugmynd með timer, datt það ekki í hug :p
Takk fyrir þetta strákar!
Byrjandi með 54l
Post Reply