20L Betta búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef einmitt verið að pæla í að fá mér svona lítið búr á skrifborðið hjá mér.. Skemmtilegt að hafa svona smá við hliðiná tölvuskjáunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Hvað varð um rækjurnar?
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

keli wrote:Ég hef einmitt verið að pæla í að fá mér svona lítið búr á skrifborðið hjá mér.. Skemmtilegt að hafa svona smá við hliðiná tölvuskjáunum.
Mæli hiklaust með því. Er með framlengingu af mínu skrifborði þar sem ég geymi 54L búr. Sný hausnum mínum smá til hliðar og get fylgst með öllu saman.

Flott og snyrtilegt búr annars hjá þér. Hreint og flott upp sett. Langar að henda mínum gamla í svona sérbúr við að sjá þetta.
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

prien wrote:Hvað varð um rækjurnar?
gaf þær.
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

gamli dó og ég fékk mér rauða bettu í staðinn og breyti til í búrinu.
Fullt af gróðri!

Svo fer hann oft ofan í lítið gat á rótinni sem er mjög flott og stingur hausnum upp úr, þarf að reyna ná mynd af því.

Image
Image
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

[quote="M.Logi"]Rosalega er langt síðan ég uppfærði þennann þráð :?

þegar maður er að vesnast í tölvunni


hummsem sagt fiskispjall =vesen
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

vikar m wrote:
M.Logi wrote:Rosalega er langt síðan ég uppfærði þennann þráð :?

þegar maður er að vesnast í tölvunni


hummsem sagt fiskispjall =vesen
Skil nákvæmlega ekkert hvað þú ert að reyna að tjá þig hér. Æfðu þig í að skrifa.

En þetta er mjög flott búr já þér og sannar að stærðin segir ekki allt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

hvað eru málin
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

30x25x30
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

takk fyrir málin er nú kannski að fara að símíða búr til að hafa hjá tölvuni fyrir gullfiska eða betta eða rækjur
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Post Reply