325L gróðurbúr Malawi

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

325L gróðurbúr Malawi

Post by malawi feðgar »

Við feðgar tókum okkur til og breytum 325 lítra malawi búrinu okkar í gróðurbúr og settum einhvern slatta af tetrum, 16 ancistrum, 2 barba, nokkra kribbar og 3 Diskus í það, settum dökkan fínan sand, færðum bakgrunnin aftar, boraði í gegnum hann fyrir inntakið á dælunni og hrúguðum öllum gróðrinum úr 128 lítra búrinu yfir og þetta er útkoman.
Búrið er að vísu svolítið grátt enþá eftir breytingarnar en ég hendi inn annari mynd þegar það hefur jafnað sig.

Image

hvað finnst ykkur ?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

kemur vel út en hvað varð um alla malawi fiskana?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

er með 340 lítra malawi búr í vinnunni og svo er ég með rekka með búrum með malawi seiðum í heima.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Fýletta :-)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög smekklegt hjá ykkur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Alltaf gaman að fá myndir frá ykkur feðgunum. Fallega uppsett búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mjög flott :!:
Post Reply