Við feðgar tókum okkur til og breytum 325 lítra malawi búrinu okkar í gróðurbúr og settum einhvern slatta af tetrum, 16 ancistrum, 2 barba, nokkra kribbar og 3 Diskus í það, settum dökkan fínan sand, færðum bakgrunnin aftar, boraði í gegnum hann fyrir inntakið á dælunni og hrúguðum öllum gróðrinum úr 128 lítra búrinu yfir og þetta er útkoman.
Búrið er að vísu svolítið grátt enþá eftir breytingarnar en ég hendi inn annari mynd þegar það hefur jafnað sig.
hvað finnst ykkur ?
325L gróðurbúr Malawi
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
325L gróðurbúr Malawi
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
-
- Posts: 241
- Joined: 08 Feb 2010, 17:21
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: