[leyst MÁ LOKA]Straumdæla í ferskvatnsbúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

[leyst MÁ LOKA]Straumdæla í ferskvatnsbúri

Post by Gunnar Andri »

Er með 240l búr með Síklíðum
Er með 1 Eheim 2224 Tunnudælu fyrir búrstærð að 250l er að fara að bæta við annarri Eheim dælu sem ég fæ hjá kidda í dýragarðinum.

En það sem ég er að spá er vitleysa að fá sér straumdælu í þetta búr?
Last edited by Gunnar Andri on 12 Apr 2010, 23:10, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það verður líklega næg hreyfing á vatninu með þessum tveimur, myndi ekkert hugsa um það nema það séu einhverjir dauðir blettir í búrinu eða ef maður er með fiska sem vilja mikinn straum.
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

ok takk fyrir þetta andri
Post Reply