nýtt búr
nýtt búr
þegar þið setjið upp nýtt búr notið þið eitthvað af vatninu úr gamla búrinu, þarf maður að setja efni út í vatnið er að stækka við mig umm helming úr 54l í 120l ,og önnur spurning er með sverðdragarakerlingu sem eg hélt að færi að eiga er búinn að setja hana í fötu en hafði fötuna við hliðina á búrinu það dugði ekki svo að eg keifti gotbúr og setti hana í það sama sagan hún var í viku í því karlinn lætur hana ekki vera jafnvel þótt eg hafi fengið aðra kellingu handa honum áður en hin fór í gotbúrið en umm leið og eg tók hana úr gotbútinu aftur birjaði karlinn aftur á fullu
Alger óþarfi að setja einhver efni í nýtt búr, settu frekar hluta af mölinni úr gamla búrinu í nýja búrið og best er að láta dæluna úr nýja búrinu ganga nokkra daga í gamla búrinu og öfugt eða flytja filterefnið bara á milli dælanna ef það gengur.
Ég skil ekki sverðdragara málið, hver er spurningin ?
Ég skil ekki sverðdragara málið, hver er spurningin ?
dælan í nýa búrinu er innbigð en eg get notað mölina á eg þá ekki að skola hana áður en eg set hana í búrið er ekker unnið með því að setja hluta af vatninu úr gamla búrinu , sambandi við sverðdragaran þá er eg með í dag með 2 kellingar og 1 kall en var bara með 1 kall og 1 kellu og hún er orðin mjög bústinn og kalinn lætur hana ekki vera svo eg keifti aðra kellu og setti hina í gotbú en kallin hékk bara við búrið og lét hina kellinguna vera og þegar eg setti gömlu kellinguna aftur í búrið birjaði hann um leið að djöblast í henni svo eg spir hvað geri eg.
nei, það á ekki að skola mölina áður.
Í mölinni (í eldra búrinu) eru "góðar" bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir hvert búr.
Í nýjum búrum er lítið sem ekkert af þessum góðu bakteríum
og með því að setja möl úr eldra búrinu í nýja búrið,
þá ertu að flýta fyrir því að búrið komist í jafnvægi.
Það er óþarfi að setja vatn úr eldra búrinu í nýja búrið.
Lítið gagn í því.
Með sverðdragann, þá er málið bara að útvega sér 5L fötu,
fylla hana til hálfs, setja einhvern (flot)gróður með,
setja kvk sverðdragann í og fötuna efst upp í skáp og bíða.
Ef hún er alveg komin að því að gjóta, þá ætti ferlið að taka frá
nokkrum klst. og upp í 3-4 daga.
Hún ætti að gjóta þegar hún er komin í ró og næði.
Ekki gefa neinn mat, til að menga ekki vatnið í fötunni.
(Hraustir fiskar þola alveg að borða ekki í nokkra daga)
En það er allt í lagi að bæta við eða skipta út smá vatni,
daglega á meðan hún er í fötunni.
Þetta er góð aðferð, sem virkar yfirleitt.
Venjuleg gotbúr eru eiginlega of lítil fyrir sverðdraga,
þesss vegna er ég hrifnari af fötuaðferðinni.
Óþarfi að hafa einhverjar áhyggjur af kk sverðdraganum,
hann hlýtur að taka við sér og fara að elta hina fljótlega.
Sumir fiskar (ef ekki allir) gefa frá sér hormón og kannski er
hin kerlingin ekki að "hormónast", þess vegna virðist karlinn eh áhugalaus um hana.
Í mölinni (í eldra búrinu) eru "góðar" bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir hvert búr.
Í nýjum búrum er lítið sem ekkert af þessum góðu bakteríum
og með því að setja möl úr eldra búrinu í nýja búrið,
þá ertu að flýta fyrir því að búrið komist í jafnvægi.
Það er óþarfi að setja vatn úr eldra búrinu í nýja búrið.
Lítið gagn í því.
Með sverðdragann, þá er málið bara að útvega sér 5L fötu,
fylla hana til hálfs, setja einhvern (flot)gróður með,
setja kvk sverðdragann í og fötuna efst upp í skáp og bíða.
Ef hún er alveg komin að því að gjóta, þá ætti ferlið að taka frá
nokkrum klst. og upp í 3-4 daga.
Hún ætti að gjóta þegar hún er komin í ró og næði.
Ekki gefa neinn mat, til að menga ekki vatnið í fötunni.
(Hraustir fiskar þola alveg að borða ekki í nokkra daga)
En það er allt í lagi að bæta við eða skipta út smá vatni,
daglega á meðan hún er í fötunni.
Þetta er góð aðferð, sem virkar yfirleitt.
Venjuleg gotbúr eru eiginlega of lítil fyrir sverðdraga,
þesss vegna er ég hrifnari af fötuaðferðinni.
Óþarfi að hafa einhverjar áhyggjur af kk sverðdraganum,
hann hlýtur að taka við sér og fara að elta hina fljótlega.
Sumir fiskar (ef ekki allir) gefa frá sér hormón og kannski er
hin kerlingin ekki að "hormónast", þess vegna virðist karlinn eh áhugalaus um hana.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L