Háþrýstiþvo búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Háþrýstiþvo búr?

Post by diddi »

Hefur einhver prófað að háþrýstiþvo búr ?
var að kaupa mér enn eitt búrið (konunnar til mikillar ánægju :roll: ) og það er alveg vel skítugt og er að pæla að setja það bara á búkka og háþrýstiþvo það. Var að pæla hvort maður skemmi nokkuð kíttunina ? :-)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Persónulega myndi ég ekki prófa það, stálull er klárlega málið
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jamm ég myndi ekki treysta silikoninu eftir háþrýstiþvott. Gæti svosem vel sloppið..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

hugsa að það fari mikið eftir styrk dælunnar og eins hvernig spíssinn er
er einmitt að fara í svipaðan pakka reikna með að liggja á hnjánum með svamp í einhvern tíma ;)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

tók bara glersköfu á þetta, var ekki svo slæmt eftir allt :)
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Man ekki hvort ég gerði það á sínum tíma eða hvort ég notaði hreinlega bara slöngu. Ætti að vera í lagi alla vega á glerið sjálft. Þyrfir að buna beint á kíttið til að skemma það.
Post Reply