Platy hi fin

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Platy hi fin

Post by Gudmundur »

Fékk mér tríó af platy hi fin í Gbæ og tróð þeim í búr með síkliðu seiðum :shock: enda öll búr löngu orðin full
þeir hafa þarna slatta af gerfigróðri til að fela sig og gefa ekki færi á sér í myndatöku nema önnur kerlan

Image
önnur kerlan
Image
sú sama

Image
karlinn skaust fram og rétt náðist á mynd

hin kerlan er ennþa mjög var um sig þannig að ég verð að ná henni seinna á mynd

einhverjir með hi fin platy í búrum sínum í dag
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér hefur alltaf hálf leiðst platy, er meira fyrir sverðdragana en mér finnst þessir gífurlega fallegir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Síkliðan wrote:Mér hefur alltaf hálf leiðst platy, er meira fyrir sverðdragana en mér finnst þessir gífurlega fallegir.
okkurru hefur þér leiðst platy???
kristinn.
-----------
215l
Post Reply