Egeria densa (vatnapest) hvað er þessi planta að vaxa mikið á sólahring hjá ykkur?
ég fékk senda nokkra afleggjara af þessari plöntu of fyrstu vikuna óx hún ekkert á meðan hún var að róta sig
núna vex hún um 3-5 cm á sólahring er þetta eðlilegt?
spurning um Egeria densa!!
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
spurning um Egeria densa!!
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
Þetta er eðlilegt. Þessvegna er hún kölluð vatnapest
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
klippa bara niður í þá hæð sem þú vilt að hún sé og svo geturu stungið afklippunum niður.
Er með hana í 125L búrinu og hún vex ágætlega, ekkert samt af einhverjum krafti..
En Vargurinn er hins vegar með hana í rækjubúrinu hjá sér og hún er búin að vaxa um 55cm!
Komin í nokkra hringi í búrinu
Er með hana í 125L búrinu og hún vex ágætlega, ekkert samt af einhverjum krafti..
En Vargurinn er hins vegar með hana í rækjubúrinu hjá sér og hún er búin að vaxa um 55cm!
Komin í nokkra hringi í búrinu
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L