lita breytingar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

lita breytingar

Post by JinX »

ein dverga síkliðan mín nánar tiltekið kk. pelvicachromis pulcher eða gribbi missir alltaf allan litin sinn þegar hann nálgast kvk. pulcher, er einhver með skýringar á þessu, er hann að reyna við hana eða er hún svona ljót að hann missir lit bara við að sjá hana :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að þetta sé ekkert óeðlilegt.
Ég var með par og karlinn var alltaf náfölur með henni og lá kyrr í marga mánuði. Að endingu drapst kellan svo ég fékk mér nýja og þá fór hann fyrst að sýna lit og er nú búinn að "dúndra" hana :lol: ..... loksins.
Ég hef ekki vit á því hvort erfitt er að para svona kribba, kannski eru kallarnir vandlátir.[/quote]
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Kribbar

Post by Bruni »

Getur verið að hann sé hræddur við hana ?
Post Reply