aiptasia vandamál

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

aiptasia vandamál

Post by enok »

Ef einhver er með þessa leiðinlegu veru í búrinu sínu og vill losna við hana þá langaði mig að láta ykkur vita að ég keypti eitthvað eitur hjá Tjörva í um daginn sem þrælvirkar til að drepa þetta niður.. Kostaði um 5 þúsund kall að mig minnir. Þetta á að vera eitthvað ógurlegt efni sem er voða erfitt að koma til landsins.

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ætla ekki að vera leiðinlegur en ég hef verið að nota þetta efni soldið, og finnst eins og þær fari bara í "dvala" og komi svo aftur á nkl sama stað eftir einhverja daga. Finnst lang best að sprauta þær með kalki og það er líka gott fyrir búrið :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þetta er aptasía-X þá er ég svolítið sammála Arnari, stundum hverfa þær alveg en sumar þurfa 2 - 3 skipti

Og svakalegt owerprice er á þessu, kostaði 3.600.kr í dýragarðinum seinast þegar ég keypti
Kv. Jökull
Dyralif.is
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

mig minnir að ég hafi séð myndband af netinu og þá hafi gaurinn sprautað sítrónusafa í þetta, eða er ég að rugla?
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Post by enok »

efnið heitir Deletrix
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Post Reply