Ef einhver er með þessa leiðinlegu veru í búrinu sínu og vill losna við hana þá langaði mig að láta ykkur vita að ég keypti eitthvað eitur hjá Tjörva í um daginn sem þrælvirkar til að drepa þetta niður.. Kostaði um 5 þúsund kall að mig minnir. Þetta á að vera eitthvað ógurlegt efni sem er voða erfitt að koma til landsins.
aiptasia vandamál
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ef þetta er aptasía-X þá er ég svolítið sammála Arnari, stundum hverfa þær alveg en sumar þurfa 2 - 3 skipti
Og svakalegt owerprice er á þessu, kostaði 3.600.kr í dýragarðinum seinast þegar ég keypti
Og svakalegt owerprice er á þessu, kostaði 3.600.kr í dýragarðinum seinast þegar ég keypti
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is