Dauð Ancistruseiði. (Brúsknefur)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
eikibj
Posts: 47
Joined: 10 Aug 2008, 17:22

Dauð Ancistruseiði. (Brúsknefur)

Post by eikibj »

Er einhver þarna úti sem veit af hverju ancistruseiðin hjá mér eru ekki að lifa nema kannski 10 daga, og er þá eitthvað til ráða? Þetta hefur gerst hjá mér í þrígang upp á síðkastið.
325L
Regnbogafiskar
Ancistrur ofl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta var að gerast hjá mér á tímabili. Finnst þér eins og seiðin blási upp og drepist svo?

Mér hefur gengið betur að koma þeim á legg ef ég sleppi öllu próteinfóðri fyrstu vikurnar, bara grænfóður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Þetta hefur gerst hjá mér en eftir að ég fór að setja þau öll saman í netabúr með gúrkubita hafa þau öll lifað.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

netabúr ?

ertu með betri útlistingar á því eða myndir.

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Netaseiðabúr sem eru hengd inná búrin, fást alls staðar.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

veiðirðu þau eftir klakningu eða seturðu eggin beint í búrið.

held að það gæti verið komin egg í 1 hellinn hjá mér.

kveðja
erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég sýg þau upp með slöngu um leið og þau byrja að dökkna.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

malawi feðgar wrote:Netaseiðabúr sem eru hengd inná búrin, fást alls staðar.

ha ha fást ekki hér á akureyri alls ekki
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Post Reply