Megaproject? 1600L skötubúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Megaproject? 1600L skötubúr

Post by keli »

Jæja núna þurfa sköturnar mínar meira pláss, ásamt arowönunni minni.

Ég bý svo vel að geta líklega komið fyrir uþb 200x100x80 (1600l) búri sem ég var að huga um að smíða úr krossvið..

Veit einhver af ykkur hvað 2cm þykkur krossviður kostar? Ætti ég að láta epoxyhúð duga að innan, eða ætti ég að setja eitt lag af trefjaplasti fyrst? Nú hafa svosem ekki margir smíðað svona hérna, en þeir sem hafa verkvit á þessu eru endilega beðnir um að koma með ábendingar um hvernig ég ætti að gera þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég myndi setja smá trebba í allavega hverkana.

þú ætlar væntanlega að nota brúnan krossvið?.
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

hugsanlega um 60þus ef það er vatnsheldur krossviður.sa brúni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

60þús platan? Eða efnið í allt búrið?

Þarf ég eitthvað rakaheldan krossvið? Ég er hvorteðer að fara að húða þetta með efnum til að það fari enginn raki í viðinn, það er allt ónýtt ef það vatn í viðinn, hvort sem hann sé rakaheldur eða ekki.


Það er enginn að nota rakavarðan krossvið á mfk:
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... p?t=288821


Sumir smíða bara kassa og nota tjarnardúk í kassann. Mér finnst það hljóma frekar vel, minna stress en að nota einhverskonar málningu sem væri frekar auðvelt að særa. Líka mjög einfalt, og virðist ekki vera issue að þétta meðfram glugganum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

allt burið.hann er dýr þessi brúni krossviður.
hvernig bur varstu að hugsa að bua til/ uppbyggt eins og fiskabur með gler a framan og undirstöðum. eða bara kassa

hér er eitthvað af verðum af krossvið
http://www.husa.is/index.aspx?GroupId=8 ... r%20vatnsl%
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Einn gluggi bara, framaná.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

brúnn krosviður er ekki þörf ef þú málar hann.

þetta brúna er einskonar plastfilma að öðru leiti er hann ekki vatnsheldur .

myndi nota birkikrosvið og vatns verja þetta að innan með epoxy.

....

var að vinna í plötusölu byko í nokkur ár og gerði smá verkefni og ransókn á krossviði fyrir fyrirlestur sem ég var með fyrir starfsmenn.

hef ekki hugmynd hvað þetta kostar í dag, en þá var þetta dýrt.

plöturnar fengust í stærðum


150x300
122x244
125x250
122x300

kæmi mér ekki á óvart að 150x300 í 15mm þikkt kosti 30þ +

kveðja
erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jamm 21mm 150x300 kostar um 33þus með vaski.. Helvíti dýrt, en ég gæti látið eina plötu duga í allt búrið. Svo "bara" nokkrar 2x4 spýtur, gler, skrúfur, dúkur og silikon. Svo spurning með borðið, ég gæti fengið það tilbúið úr ísold á um 40.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Búr

Post by Rembingur »

Eru hurðir í húsinu ekki 80cm svo búrið fari nú út aftur.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þær eru ekki eniusinni 80cm þar sem búrið á að vera ;)

Ég ætla smíða búrið á staðnum, og ríf það bara í sundur þegar/ef ég ætla að færa það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

eða bara út um stofugluggan ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta verður ekki í stofunni. Ég er með skrifstofuaðstöðu sem er með risastórt þvottahús/baðherbergi þar sem ég ætla að hafa búrið.


Dúkur í búrið myndi kosta um 15þús
Gler
15mm 36.179
19mm 48.729

Ætli maður væri ekki ansi góður að sleppa með um 100þús fyrir búrið sjálft og hugsanlega einhvern dælubúnað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hérna er þráður með 1300ltr heimasmíðað búr
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7532&start=0
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Var búinn að sjá þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

þarna virðist hann nota birkikrossvið.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Post by elliÖ »

Hvernig er að pólyhúða þetta það er hægt að pólýhúða krossviðinn hafa menn nokkuð prófað það er það ekki svipað sterkt og einhvað epoxý bara hugmynd
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

21x1250x2500mm Birkikrossviður kostar um 11,000 kr og þessi brúni vatnsheldi kostar eitthvað um 3000 kr meira hjá úlfinum allavega í síðustu viku :lol:
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ég held að best sé að nota venjulegan birki eða grenikrossvið bara að hann sé vel þéttur. fera svo niður í Trefjar og kaupa 5L af Resin og mála því beint á krossviðinn og mála svo yfir með epoxy lakki.
Ekki nota vatnsvarinn krossvið því ef hann rispast þá blotnar hann hægt og rólega í gegn.
kosturinn við að mála undir með resini er að þannig þéttiru efsta lagið á viðnum og býrð til slitlag hart og auðvelt í vinslu ef þú setur trefja mottu yfir þarftu mikið meira af verkfærum fyrir lítin ávinning.
Epoxy lakkið yrði þa í staðinn fyrir gel/topcoat þá ræðuru líka litnum
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Núna er 21mm grenikrossviður uþb 66% ódýrari en 21mm birkikrossviður... Er einhver ástæða til að nota birkið frekar en grenið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

grenið er kvistótara og veikara en birkið

semsagt færri lög af viði í greninu heldur en birki.

svo vantar stundum í kvistagötin í greninu en það er bætt í birkinu.

kv
elli
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

birki

fleyrri lög = sterkur

sléttur

Image
Last edited by ellixx on 23 Apr 2010, 17:00, edited 1 time in total.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

greni

færri lög = veikari

óslettur þirftir að sparsla í göt.

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ókei... Ég hafði hvorteðer hugsað mér að setja smá styrkingu utanmeð krossviðnum... Ætli þetta komi nokkuð að sök? Kvistargötin skipta litlu máli þar sem það verður dúkur innan í búrinu og utaná stendur mér eiginlega á sama - Þetta verður ekki í stofunni hjá mér. Ætli þetta skipti svo miklu máli þegar ég er kominn í þetta þykkan krossvið á annað borð? (21mm)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

sjálfsagt ætti þetta að vera í lagi .

en grenið fæst ekki í 150-300 að mér vitandi,

minnir að það hafi verið í 122x250 og 122x274

svoldið langt síðan ég var að vesenast í þessu :?
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Þar sem þetta er ekki bein innréttinga smíði hjá þér myndi ég taka grenikrossviðinn það er nefninlega ekkert mál að spartla og mála að utanverðu og þá skipta götin engu máli en þú gætir þurft að setja styrkingu eftir langhliðini
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já ég hafði hvorteðer gert ráð fyrir einhverjum styrkingum. Líklega innaná á öllum hliðum, uppi og niðri.

Grenið er í ca 120x250 minnir mig. Það skiptir ekki öllu þótt það verði smá afgangur þar sem verðið er svona mikið betra. Hver munurinn á SV grenikrossvið og grenikrossvið án SV merkingar? Var að skoða verðlistann í dag hjá byko og þar var eins og það væru 2 tegundir, SV og ekki SV.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ertu búinn að bera saman verðlistann hjá Úlfinum og Byko.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nei reyndar ekki.. ég vissi ekki einusinni hvað það væri :)

Sendi þeim póst, sjá hvað þeir geta gert fyrir mig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Hvenær á svo að byrja á smíðinni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

A naestu vikum einhvertiman geri eg rad fyrir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply