búrin mín - kiddicool98

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef alltaf gert vatnskifti einu sinni í viku líka þegar búrin voru ný upp sett.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

var í dýralífi og keypti stein ( held hann sé úr einhverju plasti ) með tvemur göngum, litla rót, tvær fiðrildasíkliður og tvær ancistrur. kem með myndir fljótlega. :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hér kemur allt of mikið af myndum:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

soldið af eins myndum :oops: kann einhver atriðin við að kyngreina fiðrildasíkliðurnar?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gaman að fá mikið af myndum..
Kerlingin verður bleik á maganum. Ég held að þessi vinstra megin á síðustu myndinni sé kerling.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þú ert með par
þú ættir að setja meiri innréttingu í búrið
kemur betur út og fiskarnir njóta sín betur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Gudmundur wrote:Þú ert með par
þú ættir að setja meiri innréttingu í búrið
kemur betur út og fiskarnir njóta sín betur
já á eftir að setja rótina í og svo fullt af gróðri.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

setti rótina í búrið og skipti um vatn. einhver með tillögu um aðferð til að setja nía vatnið í búrið? soldið þreytandi að hlaupa á milli með pott og fötu :lol:
Image
pínufiðrildasíkliðnakyngereiningaspurning:
getur það staðist hjá mér að karlinn sé soldið lengri og mjórri og kerlan meira hringlaga?
http://fishfiles.net/up/1004/w7kh5w79_f ... 0urugl.bmp
kristinn.
-----------
215l
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

kiddicool98 wrote:setti rótina í búrið og skipti um vatn. einhver með tillögu um aðferð til að setja nía vatnið í búrið? soldið þreytandi að hlaupa á milli með pott og fötu
kaupa sér slöngu og tengja í vask
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

diddi wrote:
kiddicool98 wrote:setti rótina í búrið og skipti um vatn. einhver með tillögu um aðferð til að setja nía vatnið í búrið? soldið þreytandi að hlaupa á milli með pott og fötu
kaupa sér slöngu og tengja í vask
Jább. Það dugar ekkert annað..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það sem er betra en slanga er slöngur

Image

slangan út er þykkri og með loka þannig að ég stjórna hraðanum út úr búrinu þannig að búrið helst fullt allan tíman sem ég skifti út vatni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Ok athyglisvert. Væri nokkuð of mikið að biðja þig að útskýra step by step by step hvað þú gerir og hvað þú ert með?

Sýnist þú nota svona tunnudælu festing á slöngu til að halda henni kjurri. Er það slangan sem sogar vatnið út? Og svo ertu með eitthvað á endanum á hinni slöngunni en ég sé ekki hvað.

Hvernig ertu samt ekki bara að sjúga upp vatnið sem þú ert að dæla ofan í jafn óðum?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

er ekki málið að biðja guðmund um að útskýra þetta bara í þræðinum sem andri postaði í staðinn fyrir í þráðinn hérna hjá kiddacool98
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Bara komin svo kósý og góð stemmning hérna fyrir slöngutali :)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað ætti ég að setja margar trúðabótíur í búrið?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lágmark 5. En búrið er eiginlega í minni kantinum fyrir þær til frambúðar. Dugir þó líklega í 2-3 ár þar sem þær stækka afar hægt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

í gærkveldi þegar ég var búinn að slökkva ljósin í búrinu sýndist mér fiðrildasíkliðurnar vera einhvað að :bananar: en annars veit ég nú ekkert hvernig þær gera þetta blessaðar. þær voru svona saman að synda í hringi og nudda sér saman og einhvað. en getur það verið að þær séu orðnar kynþroska svona litlar???
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

keypti eitt stikki kasólétta lýrusporðssverðdragakellu, gotbúr og vatnaskiptaslöngu. hún er appelsínugul og svört, voða fín.kem svo með myndir þegar ég er búinn að þrífa búrið!
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

jæja búrið þrifið. og hér koma myndir:
Image
Image
Image


http://fishfiles.net/up/1005/lxebc9zs_2010_015_dkrh.jpg

http://fishfiles.net/up/1005/uaypeh5x_2 ... _akaru.jpg

svo veit ég ekkert hver pabbinn er. er að vona að hann sé grænn.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

gat ekki fengið endurgreitt gotbúrið hjá dýraríkinu þannig að ég varð að láta mér nægja að fá inneignarnótu. fór núna áðan og keypti 3 stk black molly, tvær óléttar kellur og einn kall.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hér eru molly myndir, lék mér aðeins með photoshop í leiðinni.

Image
Image
Image

Image

hvað haldiði að það sé c.a. langt þangað til ég ætti að setja þessar molly kerlur í gotbúrið?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

búinn að næla mér í gotbúr, 3x eplasnigla og 1x S.A.E. reyni að koma með myndir af þessu sem fyrst . en ég ætla að setja kerlurnar þrjár í gotbúrið. hrikalegt ofbeldi að hafa þetta allt í svona litlu búri :? vorkenni þeim voðalega.!
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

smá myndir af eplasniglum, SAE og gotpintingum!
Image

Image
Image
Image

afsakið hvað SAE myndin er svakalega léleg. soldið erfitt að ná myndum af kvikindinu. svakalegar pintingar á geiið kellingunum þrem.geta rétt svo snúið sér við :?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Mér sínist ekkert vera komið að goti hjá þeim, allavegana ekki svörtu.
Þannig að ég myndi taka þær úr gotbúrinu strax
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

stebbi wrote:Mér sínist ekkert vera komið að goti hjá þeim, allavegana ekki svörtu.
Þannig að ég myndi taka þær úr gotbúrinu strax
já , takk ég var ekki of viss hugsaði síðan bara better be safe then sorry :)
sverðdraga kellingin stökk uppúr gotbúrinu í nótt :evil: þarf helst einhvað plastbur með loki og setja net í botnin, eða bara javamosa.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Image

setti sverðdragakelluna í fötu uppí skáp eftir ráðum vargs. er ekki gott að hafa javamosa í þessu? gott ef einhver gæti gefið mér örlitla klípu af javamosa :)
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

önnur kerlan þín virkar eins og gotraufarugginn sé að breytast og þá í karl
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Gudmundur wrote:önnur kerlan þín virkar eins og gotraufarugginn sé að breytast og þá í karl
molly þá? þetta er skrítið. nær hún/ samt að gjóta? sá sem átti búrið átti sverðdragakellu sem gaut einusinni og breittist svo í kall.
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kiddicool98 wrote:
Gudmundur wrote:önnur kerlan þín virkar eins og gotraufarugginn sé að breytast og þá í karl
molly þá? þetta er skrítið. nær hún/ samt að gjóta? sá sem átti búrið átti sverðdragakellu sem gaut einusinni og breittist svo í kall.
lítur út fyrir að vera ungur karl sem er ekki búinn að breytast
gotraufarugginn á myndinni virðist vera að mjókka eins og gerist þegar þeir verða kynþroska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Gudmundur wrote:
kiddicool98 wrote:
Gudmundur wrote:önnur kerlan þín virkar eins og gotraufarugginn sé að breytast og þá í karl
molly þá? þetta er skrítið. nær hún/ samt að gjóta? sá sem átti búrið átti sverðdragakellu sem gaut einusinni og breittist svo í kall.
lítur út fyrir að vera ungur karl sem er ekki búinn að breytast
gotraufarugginn á myndinni virðist vera að mjókka eins og gerist þegar þeir verða kynþroska


ókey, hver þeirra?
kristinn.
-----------
215l
Post Reply