Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
spretta
Posts: 11 Joined: 03 Mar 2009, 14:40
Post
by spretta » 18 Apr 2010, 21:21
Það eru tveir tígrisbarbar hjá mér með eitthvað lafandi út úr rassgatinu/gotraufinni á sér!
Hvað getur það eiginlega verið? Þetta er svona 1cm löng appelsínugul ræma sem lafir bara niður úr. Þeir eru samt alveg hressir.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Apr 2010, 21:53
Eru þeir ekki bara að skíta ? Getur verið að þú sért að gefa fullmikið ?
spretta
Posts: 11 Joined: 03 Mar 2009, 14:40
Post
by spretta » 19 Apr 2010, 11:19
Og verður allt í lagi með þá??
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Apr 2010, 11:23
ef þetta er skítur já, er þetta farið núna?
-Andri
695-4495
spretta
Posts: 11 Joined: 03 Mar 2009, 14:40
Post
by spretta » 19 Apr 2010, 22:08
Þetta var farið af öllum en kom aftur í dag á þá en bara miklu minna en núna er einn fiskur með svona svolítið langt.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Apr 2010, 23:38
þeir eru bara að kúka greyin
-Andri
695-4495
spretta
Posts: 11 Joined: 03 Mar 2009, 14:40
Post
by spretta » 20 Apr 2010, 09:34
Finnst þeim þá svona erfitt að kúka?? Á ég að gefa þeim minna í einu? Tígrisbarbarnir eru held ég gráðugastir og fá örugglega mest þegar ég gef
EiríkurArnar
Posts: 475 Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður
Post
by EiríkurArnar » 20 Apr 2010, 10:07
fiskar kúka stundum alveg löngum ræmum áður en að það losnar af þeim...