Blue Acara

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Blue Acara

Post by thorirsavar »

Ég er með tvo Blue acara fiska í búri með öðrum ameríkönum, og í gær byrjaði annar acara'nn að hrista sig á fullu annars lagið. Svo í dag tók ég eftir því að hann er kominn með bólgna neðri vör, þrútin/bólgin.

Er þetta eitthver sýking eða kannski bara eitthvað eftir slagsmál? Allir hinir fiskarnir eru góðir ennþá allavega.

Með fyrirfram þökk, Þórir og Guðlaug. :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er bara eftir slagsmál
-Andri
695-4495

Image
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Andri Pogo wrote:þetta er bara eftir slagsmál
Ok gott að vita það :) En hann hristir sig eins og brjálæðingur, tengist það þessu eitthvað?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ertu með karl og kerlu eða tvo karla?
hann er líklega að reyna að fá hinn til að hrygna, amk gerði Jaguar karlinn minn þetta fyrir hrygningar þegar hann var í stuði, svo tuskaði hann kerluna til þar til hún lét eftir honum :shock:
Hinn acara hefur greinilega sýnt einhverja mótspyrnu :)
-Andri
695-4495

Image
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Jájá greinilega rétt hjá þér Andri. Hún er á fullu að hrygna núna :) Vonandi koma þeir upp seiðum :D
Post Reply