tók eftir því áðan að Senegalus er kominn með einhverja hvíta flekki.
er þetta einhver sjúkdómur?
Litabreyting á Senegalus
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Fín mynd af þessu, margir mættu koma með svona góðar myndir með fyrirspurn eins og þessari.
Senugalus er góður með það að gera að þeir veikjast sjaldan og eru harðgerðir.
Mér sýnist þetta frekar vera eins og einhver sé að böggast í honum eða að reka hann í burtu eða jafnvel að hann hafi troðið sér á milli steina og skrapað sig.
Senugalus er góður með það að gera að þeir veikjast sjaldan og eru harðgerðir.
Mér sýnist þetta frekar vera eins og einhver sé að böggast í honum eða að reka hann í burtu eða jafnvel að hann hafi troðið sér á milli steina og skrapað sig.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: