Litabreyting á Senegalus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Litabreyting á Senegalus

Post by Andri Pogo »

tók eftir því áðan að Senegalus er kominn með einhverja hvíta flekki.
Image

er þetta einhver sjúkdómur? :shock:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fín mynd af þessu, margir mættu koma með svona góðar myndir með fyrirspurn eins og þessari.

Senugalus er góður með það að gera að þeir veikjast sjaldan og eru harðgerðir.
Mér sýnist þetta frekar vera eins og einhver sé að böggast í honum eða að reka hann í burtu eða jafnvel að hann hafi troðið sér á milli steina og skrapað sig.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok ég gruna þá frekar einn blómapottinn, það er lítið gat í botninum á honum og ég hef séð hann vera að reyna að troða sér í gegnum það, ætli hann sé ekki orðinn of feitur fyrir gatið :-)

eða jafnvel nýi kattfiskurinn, hann hefur verið inní plaströrinu með senegalus og BGK síðan hann kom í búrið
-Andri
695-4495

Image
Post Reply