Þetta er hálfgert kreppuglerkeli wrote:Já það er líklega rétt að taka það fram, glerið hefði kostað rúmlega 30.000kr í íspan. Kúdos til Vargsins fyrir að redda mér tombólugleri
Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jæja, þá er þetta bara að verða reddí. Pípulagnir eru reddí, PVC límið þarf bara að fá að þorna í friði til morguns. Öll búrin virðast halda vatni, eða amk 10cm af vatni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tjah ég er svosem ekki pípari.. Bara fiktari Tölvunarfræðingum er margt til lista lagt!
Eins og þetta er núna þá dælir ein öflug dæla upp úr neðsta búrinu og dreifir í öll búrin. Svo er yfirfall á litlu búrunum þannig að allt vatn skilar sér aftur niður. Hellings hreyfing á vatninu og lítið viðhald.
Eins og þetta er núna þá dælir ein öflug dæla upp úr neðsta búrinu og dreifir í öll búrin. Svo er yfirfall á litlu búrunum þannig að allt vatn skilar sér aftur niður. Hellings hreyfing á vatninu og lítið viðhald.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Nau. Þá er ég bara þú eftir x mörg ár
Sé þetta núna hvernig þetta virkar. Er nottla svipað/eins og maður sér í dýrabúðunum. Hef samt ekki séð bakvið tjöldin þar og spurt út í það.
Er neðsta búrið sem sagt bara með vatni í og engir fiskar verða þar og svo er þetta bara hringrás? Sleppuru þá með vikuleg vatnaskipti?
Sé þetta núna hvernig þetta virkar. Er nottla svipað/eins og maður sér í dýrabúðunum. Hef samt ekki séð bakvið tjöldin þar og spurt út í það.
Er neðsta búrið sem sagt bara með vatni í og engir fiskar verða þar og svo er þetta bara hringrás? Sleppuru þá með vikuleg vatnaskipti?
Neðsta búrið verður með fiskum. Ég ætla að hafa annað búr við hliðiná þar sem verður síubúnaður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Fékk mér 10 gullfiska til að koma flórunni í gang og sjá hvort það sé ekki í lagi með allt.
Ekki alveg bestu myndir í heimi úr símanum mínum...
Ekki alveg bestu myndir í heimi úr símanum mínum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja, þá er þetta líklega að verða cyclað og fínt.
Hvað ætti ég að taka mér fyrir hendur í þessum búrum?
Hvað ætti ég að taka mér fyrir hendur í þessum búrum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég á 2x killi pör sem mér datt í hug að setja í eitt búrið allavega. Ég prófa hugsanlega einhverja gotfiska og mér var búið að detta í hug að prófa long fin ancistrur. Ég bara hef ekki tímt að kaupa mér slíkar ennþá
Ég setti spýtukubba undir búrin... Krossvið.
Ég setti spýtukubba undir búrin... Krossvið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég stóðst ekki mátið og fékk mér 2x channa micropeltes í stæðuna. Vonandi verð ég kominn með nógu stórt búr fyrir þær eftir nokkra mánuði þegar þær eru orðnar of stórar fyrir rekkann.
Stórskemmtileg kvikindi, það er gaman að gefa þeim að éta og þær verða fljótt hændar að manni.
Ég á fyrir eina Parachanna Obscura, þetta er kannski að detta í einhverja chönnu söfnunaráráttu.
Stórskemmtileg kvikindi, það er gaman að gefa þeim að éta og þær verða fljótt hændar að manni.
Ég á fyrir eina Parachanna Obscura, þetta er kannski að detta í einhverja chönnu söfnunaráráttu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég geri ráð fyrir þú mindir sennilega fyllar herbergi af rekkum á nótæm ef þú byrjaðir held égAndri Pogo wrote:þær eru mjög freistandi þegar þær detta inní búðirnar, ég hef (kannski sem betur fer) alltaf náð að halda aftur af mér
en annars er þetta skuggalega smekkleg stæða. hlakka til að sjá hvað þú setur í hana, long fin anchistrur væru eðall.
-Andri
Tók myndir uppá grínið... Símamyndir reyndar þar sem ég er aldrei með almennilegu vélina mína á skrifstofunni..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það gengur fínt með þær, ég er samt farinn að pæla hvað í fjandanum ég var að pæla með að fá mér þær - ég er ekki með neinn stað fyrir þær í rauninni
Þær stækka rólega, enda gef ég þeim bara 2x í viku eða svo. Ætli þær séu ekki svipaðar þínum að stærð, en ég fékk þær töluvert minni.
Þær stækka rólega, enda gef ég þeim bara 2x í viku eða svo. Ætli þær séu ekki svipaðar þínum að stærð, en ég fékk þær töluvert minni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég er með um 2500l/klst dælu.
Varðandi sírennslið þá er það á hinum rekkanum, og það er í raun ekki sírennsli. Ég er með tímarofa sem lætur renna um 15-20 lítra í rekkann 4x á dag.
Varðandi sírennslið þá er það á hinum rekkanum, og það er í raun ekki sírennsli. Ég er með tímarofa sem lætur renna um 15-20 lítra í rekkann 4x á dag.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Datt í hug að henda einni mynd með af rekkanum eins og hann er í dag þar sem ég var akkúrat með myndavélina í vinnunni..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hún dugar ágætlega fyrir basic plöntur eins og java fern, anubias og svoleiðis.N0N4M3 wrote:Rosalega flott, er díóðulýsing nógu góð fyrir plöntur?
Ég henti díóðum í neðri búrin í síðustu viku:
Íbúar eins og er:
3x ancistru pör og slatti af seiðum
Slatti af gúbbum
4x platinum skalar
11x aðrir skalar
Chönnurnar eru farnar (gaf micropeltes og ein stökk uppúr)
Núna þarf ég að vinna í að bora neðsta búrið og koma sjálfvirkum vatnsskiptum í gang. Mig langar líka að smíða annan rekka við hliðiná
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
keli wrote:Gler 15.000kr
Rekki ~15.000kr
Demantsbor, 35mm (fyrir gegnumtök) ~2.500kr
Silikon 3 túpur, ~2.400kr
Pípulagnir ~10.000kr
Málning ~3.000kr
Málningarrúlla ~ 1.000kr
Samtals ~48.900kr
Það eina sem vantar inn í þetta er dælan og lýsingin, bæði eitthvað sem ég á fyrir. Það væri líklega hægt að spara eitthvað hér og þar, en ég vildi hafa þetta akkúrat svona og þá er minna hægt að spara.
fór ekki nema 3 túpur af kítti í þetta protject ?
ég er búinn að panta 10 túpur fyrir mitt ,það er kanski svoldið mikið ?
kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Ekki einusinni 3, 3ja túpan er næstum full ennþá.ellixx wrote:fór ekki nema 3 túpur af kítti í þetta protject ?
ég er búinn að panta 10 túpur fyrir mitt ,það er kanski svoldið mikið ?
kv
ellixx
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég sé að neðsta búrið er ekki með skilrúmum.
setirðu einhverja stirkingu í það eða er þetta save svona 90x40x40 í 6mm gleri.
mitt verður reyndar 100x50x40 mjög svipað og hjá þér ,er bara að pæla í hvort ég þurfi að stirkja það.
setirðu einhverja stirkingu í það eða er þetta save svona 90x40x40 í 6mm gleri.
mitt verður reyndar 100x50x40 mjög svipað og hjá þér ,er bara að pæla í hvort ég þurfi að stirkja það.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.