Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Post by Vargur »

Hvað segið þið um að við höfum einn þráð með myndum og helstu upplýsingum um búrin okkar.
Þessi þráður verði ekki umræðuþráður heldur einungis myndaþráður þar sem menn geti skoðað búr og fengið hugmyndir að uppsetningu og þess háttar.

Vinsamlega ekki pósta spurningum í þennan þráð heldur gerið það í nýjum þræði og ekki gefa nein comment á annara búr nema að fylgi mynd og upplýsingar um ykkar eigin búr. :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hér er eitt af mínum búrum.
Image
240 lítra Juwel Rio.

Íbúar:
10 M. maingano
5 M. estheare
4 C. afra og 7 stálpaðir ungfiskar
2 Asian upside-down catfish
2 litlir pleggar
2 brúsknefir
2 Sae
Gróður:
Risa valisneria
Anubias, nokkrar tegundir
Crinum thaianum og eitthvað fleira.
Lýsing:
Orginal ljós og perur, 2x38w með speglum.
Hreinsibúnaður:
Innbygð Juwel dæla, 1000 l/klst.

Hitastig 25°
pH 7.4
Last edited by Vargur on 26 Feb 2007, 20:53, edited 1 time in total.
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Image

Þetta er 54l búrið mitt.

Í því eru.
2 Guppy kvk
1 Guppy kk
2 Glowlight
2 Neon
1 Platty
1 Sverðdragi
2 Fimmrákabarbar
1 Corydoras Bronze

Svo er líka einhver planta sem ég veit ekki hvað heitir í búrinu líka.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér koma mín búr (næ ómöglega góðum myndum í kvöld, mun skipta þegar sú gleðistund rennur upp)

Image

500 ltr. heimasmíðað búr með glerplötu ofan á.
Ljós: einhver pera sem liggur ofan á plötunni.
Dæla: Rena Filstar XP3
Innihald búrs: nokkrir leirpottar, möl og steinar.
Gróður: anubias, valisnera og eitthvað fleira sem ég veit ekki hvað heitir.
Fiskar: 5 Frontosur, Kribbapar, 4 Fiðrildafiskar, 4 mismunandi gerðir af botnsugum og 1 bótía.



Image

325 ltr. verksmiðjuframleitt búr.
Ljós: 2 perur í loki
Dæla:EHEIM ecco
Innihald búrs: 3 grjóthleðslur, 1 leipottur, möl og slatti af kuðungum og skeljum.
Gróður: anubias, valisnera - venjuleg og stór - og svo eitthvað fleira sem ég veit ekki hvað heitir.
Fiskar: 4 Brihardi (ásamt seiðum og hrognum, 4 juliodochromis dickfeldi, 4 johanni, 4 convict (ásamt seyðum), 2 convict, 1 röndótt bótía, 1 gibbi, 4 kuðungasíkliður.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hér er annað hjá mér, reyndar sett upp mjög svipað og fyrsta búrið.

Image
240 lítrar.

Íbúar:
10 Kingsizei
5 Saulosi
5 Venustus (ungir)
2 Brúsknefir
1 Sae
Gróður:
Risa valisneria og Anubias.
Lýsing:
2 x 30w, Daylight og warm-white.
Hreinsibúnaður:
Rena Xp3 tunnudæla

Hitastig 24°
pH 7.3
Last edited by Vargur on 26 Feb 2007, 20:52, edited 2 times in total.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Image
400l Juwel. Hundurinn Hera er að kanna sýrustigið með..... augunum :shock: Það er sem sagt ekki brot í bakgrunninum, þetta er bjarmi frá eldhúsljósinu.

Íbúar:
2 Green Terror
2 Festa a.k.a. Red Terror
4 Firemout, a.k.a. Eldmunnar
3 barbar... voru 5 í gær
8 brúsknefjar... a.k.a. ancistur (rétt skrifað?)
2 randabótíur.... a.k.a. ofvirkir öfgamenn
4 Demantasíkliður a.k.a. Jewel.
2 Salvini.
2 Jack Dempsey

Gróður:
Fullt af mismunandi gróðri sem ég kann ekki nöfnin á.

Ljós:
Tvær perur sem ég kann ekki frekari deili á.

Hreinsibúnaður:
Eheim sem dælir 1000l, er með innbygðum hitara.


Ég er með sérþráð um búrið í Síkliðu fóruminu og kynningu á sjálfum mér í Off Topic fóruminu (skora á alla notendur að kynna sig þar!)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hér er eitt af mínum uppáhaldsbúrum sem ég hef átt síðan í desember 2005, þetta er fyrsta búrið sem ég eignaðist (að undantöldnu 20 lítra búri sem ég átti 2002)

Image
250 lítra búr með
3x Nigaraguna
1x Channa O.
1x Brúsknefur
1x Gibbi
3x Eplasniglar

Málin eru 120x45x45 sem gera um 250 lítra en á þræðinum mínum hef ég alltaf talað um búrið sem 200 lítra

Ljósastæði með einni fremur úreltri peru

2 dælur, man ekki frá hvaða fyrirtæki þær koma en þetta eru báðar mjög öflugar og góðar dælur

150 W og 100 W hitarar eru í búrinu, 150 W hitarinn er orðinn slappur og nær ekki hitanum uppí það sem ég kýs
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

500 lítra (Ameríku)búr.

Ég tók þessa tækifærismynd af búrinu í kvöld, up-deita þegar ég nenni að vanda mig meira.
Image

Íbúar:
3 Óskarar
2 Nicaraguence
2 Geopagus brasiliens
1 convict kvk
1 Green terror
1 walking catfish (35cm)
1 pleggi (20cm)
1 ancistus
3 Synodontis kattfiskar af sitthverri tegundinni (10-18cm)
1 Styrja
Aukaíbúar:
5 D. compressiers (Malawi eye biter)
2 Koi ghost
1 P. pulcher kk
Lýsing:
2x 38w (daylight og warm-white)
Gróður:
Risa valisneria (surprise)
Hreinsibúnaður:
2x Rena Xp3 tunnudælur

Hitastig 22°
pH 7
Vatnskipti 40-50% vikulega.

Flestir íbúar búrsins eru langt því frá að vera fullvaxnir og næsta víst að talverðar breytingar eiga eftir að verða á tölu þeirra á næstunni.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

400L Afró - A&M™

Post by Atli »

RIO 400 [Svart] - Afríku siklíður

Búrið:
Verslað í Fiskabúr.is - allt það besta!
3x Rock 600 plötur í bakgrunninum
Ljós möl í botninn (1-3mm)

Image

Íbúarnir 31:
4x Cynotilapia afra "Hai Reef"
3x Labidochromis caeruleus "Yellow Lab"
3x Melanochromis cyaneorhabdos "Maingano"
1x Neolamprologus brichardi (Tanganyika)
3x Pseudotropheus demansoni
3x Pseudotropheus socolofi
5x Pseudotropheus kingsizei
4x Pseudotropheus acei
3x Demanta sikliður
2x Gibbar ["Big Mama" og Agent "Gibbz"]

Gróður:
Valisneria "Risa" spiralis
Sagittaria "Meðal" subulata
Sagittaria "Smá" plattiphylla

Lýsing:
Original Juwel Day-light og Warm-lite [36W]
Speiglarnir á leiðinni

Hreinsibúnaður:
Original Juwel Power-headinn (1000 l/klst)

Aukabúnaður:
AM-Top CR-30 loftdæla (1.5 l/min)
Tetra loftsteinar (floating)

Hitastigið er 28°C

Búrið er í þróun... sem er brátt á enda. Ég er ekki mjög lagin við að stilla upp steinum og svoleiðis, en þegar það var búið þá fannst mér vanta eitthvað til að fylla tóma rúmið í þessum "hlunk" að ég fór út og fékk flogaveikis kast á buddunni og keypti gróður í massavís sem ég er reyndar að prufa mig áfram með. Fyndið með þessa "Sagittaria subulata" plöntu, það er víst svo vont bragð af henni að fiskarnir fá óbeit á henni og láta hana þannig allveg í friði.
Last edited by Atli on 25 Mar 2007, 13:10, edited 1 time in total.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hérna koma búrin mín :)


Image

Búrið:
600 Lítra sér smíðað búr

Dælur:
Filstar Xp3, Sacem 1500L/h, laust pláss fyrir eina dælu í viðbót, bæti kanski Eheim 2078 við

Íbúar:
2x YBS bökur
15x Pelvicachromis Pulcher (purple Cichild)
1x Hoplosternum Pectorale
1x Balantiocheilus melanopterus (Bala Shark)
1x Corydoras sterbai

Image
Image

Búrið:
170 Lítra AquaEL búr með boga gleri

Dæla:
AquaEL UniMax 250 650L/h 11W, AquaClear Powerhead w/Filter

Íbúar:
1x Normal Oscar
4x Corydoras
2x Pterygoplichthys Gibbiceps
1x Peckolita Vittata
1x Hypostomus Plecostomus
1x Botia Macracantha (Clown Loach)
4x Beaufortia Leveretti
1x Yellow Lab Cichild

Image

Búrið:
54 Lítra

Dæla:
AquaClear HOB dælu, man ekki númer hvað

Íbúar:
6x Neon tetrur
3x Gubby

Gróður:
Paniculatus, echinodorur "Rose", cryptocoryne Brispatula Var, cryptocoryne Wendtii "Mi Oya"
Last edited by Squinchy on 10 Sep 2008, 17:13, edited 2 times in total.
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Image
Þetta er búrið mitt, (96 lítrar) þarna er nú bara bland í poka, en langar í flott síklíðubúr seinna meir.

Þarna eru
1 skalli
2 tígrisbarbar
1 tígrisbarbi albino
2 Gullbarbar
2 Fiðrildasiklíður
2 bláhákarlar
1 Brúsknefur
2 platty
2 Mosabarbar
Last edited by Gúggalú on 08 Apr 2007, 22:43, edited 1 time in total.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

<embed id="VideoPlayback" type="application/x-shockwave-flash" src="http://video.google.com/googleplayer.sw ... 8478&hl=en" flashvars=""> </embed>

Hvernig lýst ykkur á þetta (ýta á play)?

Hér sjást gullbarbar, eplasnigill, daníóar (ef vel er að gáð) og "ryksugan" sem ég kann ekki tegundarheiti á.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hér er enn eitt af mínum.
Þetta er 110 lítra Juwel sem ég er með á eldhúsborðinu.

Image

Í búrinu eru nokkrar Tanganyika sikliður.
Par af Lamprologus ocellatus kuðungasikliðum og slatti af ungfiskum undan þeim,
2 stk. Neolamprologus cylindricus,
1 stk. Neolamprologus caudopunctatus,
1 stk. Altolamprologus calvus (Black)
og nokkrir eplasniglar.

í búrinu er fínn ljós sandur, 2 x 18 w lýsing og innbyggð Juwel hreinsidæla sem dælir 400 l á klst.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Image
250l Akvastabil
Íbúar sem sjást því miður ekki á myndinni:
2 Channa Gachua sirka 10cm og 25cm pleggi svo eru einhverjar flotplöntur

lýsingin er ein 36w pera í perustæði sem ég mixaði saman
Last edited by Eyjó on 02 Jun 2007, 17:20, edited 1 time in total.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

43L RENO með innbyggðum græjum hæð 40 cm breidd 35 cm
Innihald: 3 guppy og einn eplasnigill (Fæ mér eitthvað skemmtilegt um mánaðarmótin)

Image
Fiskarnir eru mjög gjarnir á að hanga í toppnum og sjást ekki á myndunum..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ekki alveg nákvæm mynd, vantar 2 regnbogafiska á mynd og venusarfiskarnir eru farnir. Einnig vantar 2 plöntur á mynd.
Vona að ég sé með öll nöfn á hreinu.
Image
180l Juwel Rio

Íbúar:
1 Black Ghost Knife (Apteronotus albifrons)
1 Clown Knife (Chitala chitala)
1 Senegalus Bichir (Polypterus Senegalus)
3 Bláhákarlar (Pangasius sutchi)
3 Boesmani regnbogafiskar (Melanotaenia boesmani)
2 ?? Regnbogafiskar (Melanotaenia misoolensis) ?
2 Dverggúramar (Colisa lalia) Neon Blue
1 Dalmatíu Skali (???)
4 Tetrur (Hasemania nana) ?
1 Eplasnigill

Gróður:
2 Cabomba caroliniana
2 Sagittaria platiphylla

Lýsing:
1 Day light 38W
1 Cool light 38W
(held ég, gat ekki lesið á fyrrnefndu)

Hreinsibúnaður:
Innbyggð Juwel

Hitastig 24-25°
Svört möl að mestu en með ljósu efsta lagi
Skreytt með hraunmolum úr garðinum og 3 blómapottum sem skjól fyrir næturdýrin.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
bonita
Posts: 87
Joined: 01 May 2007, 17:57

sd

Post by bonita »

Jæja núna eru breytingar búnar að vera á búrinu og búið að bætast við búr..
Núna erum við bara með Gubbý kellur sirka 10 kallarnir eru 3,
7 neotetrur og 2 ryksugur
og eitthvað að gubbý seiðum eða um 15

hérna er fullorðinsbúrið


Image

Yngra búrið
Image

Yngri fiskarnir eru í stærra búrinu þar sem það er ekki lok og ljós á því.. Reyndar eru kallarnir komnir þangað yfir svo þeir verði flottari og hætta að heilla kellurnar..
Koma flottari myndir þegar ég hef fengið myndavélina mína. þetta eru myndir úr gsm..:S
Last edited by bonita on 29 Jan 2008, 14:05, edited 1 time in total.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

hérna er ég með 250l. heimasmíðað búr það er svona uppsett tímabundið vegna flutninga en þar sem ég var að klára mitt fyrsta fiskabúrs föndur á steinum og loksins kominn með einhverja íbúa ákvað ég að smella myndum inn, og btw. ég á crap myndavél svo afsakið gæðin


Image
hér er það í heild sinni

íbúar eru 11 talsins og þeim mun fjölga eftir flutninginn,
þar af eru:
3= skalar
2= fiðrilda dvergsíkliður
2= gibbar
4= eplasniglar

það er ein trjárót í búrinu eins og er og 3 lifandi plöntur,
2= Risa valisneria
1= Echinodorus ocelot green

og svo er am-top tunnudæla sem dælir 1200l/h sem sér um hreinsun á þessu öllu saman :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Juwel Rio 400 lítra.

Image

Hreinsibúnaður:
Inbbyggð Juwel dæla 1000 l/klst.
Rena Xp3 tunnudæla 1350 l/klst.

Lýsing:
36w Daylight og warmwhite.

Íbúar:
Shovelnose
Red tail catfish
3x Óskar
2x convict kk
2x nicaraguence
2x Geopagus brasiliens
2x green terror
2x Botia histironica
2x brúsknefir
pleggi
styrja
3x Óskar

Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Image
U.þ.b 50 lítra búr

Íbúar:
Venjulegur gullfiskur
Marmaragullfiskur
Brúsknefur

Planta:
Gerfiplanta

Hreynsibúnaður
Ekki vitað, fengum hann gefins

Lýsing:
15w pera
25w pera
Image
María
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Juwel Rio 400 l. Malawi sikliðu búr.

Image

Hreinsibúnaður:
Innbyggð Juwel dæla 1000 l/klst.
Rena Xp3 tunnudæla 1350 l/klst.

Lýsing:
36w Daylight
36w warmwhite

Gróður:
Risa valisneria.

Íbúar:
3 Dimidiochromis compressiceps
3 Nimbochromis venustus
3 Placidochromis electra
nokkrir Pseudotropheus demasoni
3 Pseudotropheus saulosi
8 Pseudotropheus kingsizei
2 Copadichromis borleyi
2 Pundamilia nyererei
2 Aulonocara "Albino red"
1 Aulonocara O.b
2 Aulonocara sp. "Stuartgranti
1 Tilapia buttekoferi
5 Synodontis petricola
3 brúsknefir

Image

Flestir þessir fiskar eru bara hálfvaxnir þannig fullvíst er að eitthvað þarf að fækka í búrinu.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

...
Last edited by Anna on 02 Jan 2009, 22:55, edited 1 time in total.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

hérna er búrið mitt..

Image

Image

Image

í búrinu eru
12 misstórir gullfiskar
1 31cm Gibbi
2 litlir humrar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Átti alltaf eftir að setja búrið hér inn :)

Image
720L Akvastabil

Íbúar:
1x Paroon shark / Pangasius sanitwongsei
1x Silver Arowana / Osteoglossum bicirrhosum
3x Clown Knife / Chitala chitala
1x Black Ghost Knife / Apteronotus albifrons
1x Lima Shovelnose / Sorubim Lima
2x Polypterus Palmas palmas
3x Polypterus Senegalus
1x Polypterus Ornatipinnis
2x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
1x Rainbow Snakehead / Channa bleheri
1x Synodontis
1x Skali
1x Brúsknefur / Ancistrus
2x Pleggi

Gróður:
Vallisneria gigantea
VAllisneria americana biwaensis
Aponogeton boivianus
Cyperus helferi
Echinodorus 'Little Mystery'
Anubias
Java fern
Sagittaria subulata
Cryptocoryne wendtii

Lýsing:
4x39W T5 10.000K

Hreinsibúnaður:
2x Eheim 2028 = 2100L/klst
-Andri
695-4495

Image
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Fiskabúrið mitt

Post by pjotre »

Image

54 litra búr.
íbúar:
1 kardinála tetra
5 neon tetrur
4 kribbar( 2 pör )
1 gull pleggi
2 eplasniglar
2 ancistrur
1 gibbi
5 einhverjar tetrur man ekki nafnið.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

*Edit*
Svona er búrið mitt núna

Image

128L Akvastabil

Fiskar
1x Skali
3x Sverðdragarar
2x Flying fox

Plöntur
Cabomba
Vallisneria gigantea
vallisneria americana
Java fern
Java mosi
Mystery plant :lol:
Last edited by Steini on 25 Jan 2009, 13:38, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

240 lítra Juwel rio.

Image

Íbúar:
Asian Arowana
Black ghost hnífafiskur
Longnose Gar
Raphael catfish (talking cat)
2 Sae
Diskus par
Royal pleco
Nokkrir brúskar og pleggar í minni kantinum

Gróður:
Risa valisneria
Anubias, nokkrar tegundir
Microsorum pteropus 'Windeløv'
Crinum thaianum og eitthvað fleira.

Lýsing:
2x38w með speglum
Daylight og Aquastar

Hreinsibúnaður:
Innbygð Juwel dæla, 1000 l/klst.
(Á döfinni er að bæta við Rena Xp3 tunnudælu)

Image

Meira um búrið
bag
Posts: 14
Joined: 08 Jan 2008, 18:25

Post by bag »

Hér eru myndir af búrunum mínum.

juwel 180L og juwel 400L

Í 180l búrinu eru

1-Bronze Corydoras
1-Sea
2-Sverðdragar
3-Skalar
5-svart tetrur
14-Neon tetrur
Slati af gubi og svo um 15-20 Ancistrur

Image

Í 400L búrinu eru

1-Pleggi
1-Gibbi
2-Slender Zebra (Pseudotropheus elongatus)
3-Five-bar Cichlid (Neolamprologus tretocephalus)
4-Lemon Cichlid (Neolamprologus leleupi)
og svo eru um 10-12 Ancistrur með líka þá er það upptalið..

Image
Kv B.A.G
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Falleg og mjög hreinleg og snyrtileg búr,flott hjá þér.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

400L Juwel

Íbúar:
1x Astatheros Alfari
1x Polypterus Bichir Lapradei
1x Pimelodus Pictus
2x Ancistrus
1x Panaque Bruno

100L

Íbúar:
1x Scleropages Jardini
1x Polypterus Endlicheri Endlicheri
1x Xiphophorus Helleri
Last edited by Jakob on 23 Jan 2010, 02:26, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply