óvenjuleg hegðun
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
óvenjuleg hegðun
Hæ!
Ég keypti mér um daginn Columbian Shark(eða paroon shark? er ekki alveg 100%) í Dýralandi, þeir virtust svo sprelllifandi og líflegir í búrunum hjá þeim, en strax þegar ég leysti hann í mitt búr datt hann á botninn og lá grafkyrr.
Hann hreyfir sig voða lítið, og ég hef ekki séð hann éta neitt af viti. Hann tekur stundum kyppi, syndir efst í búrið, og fer svo aftur inn í hellinn sinn. Hann vill voða lítið vera á vappi þegar ljósið er kveikt í búrinu, og hann liggur mjög oft á hliðinni!
Ég held nú alveg að þetta kvikindi er ekki með heilsuna heila, hvað ætti ég að gera? Fara með hann aftur og skila honum, eða get ég einhvernvegin lagað þetta? :S
Ég keypti mér um daginn Columbian Shark(eða paroon shark? er ekki alveg 100%) í Dýralandi, þeir virtust svo sprelllifandi og líflegir í búrunum hjá þeim, en strax þegar ég leysti hann í mitt búr datt hann á botninn og lá grafkyrr.
Hann hreyfir sig voða lítið, og ég hef ekki séð hann éta neitt af viti. Hann tekur stundum kyppi, syndir efst í búrið, og fer svo aftur inn í hellinn sinn. Hann vill voða lítið vera á vappi þegar ljósið er kveikt í búrinu, og hann liggur mjög oft á hliðinni!
Ég held nú alveg að þetta kvikindi er ekki með heilsuna heila, hvað ætti ég að gera? Fara með hann aftur og skila honum, eða get ég einhvernvegin lagað þetta? :S
þarf kanski bara að jafna sig .
hafa slökt ljósinn í nokkra daga.
fékk einu sinni 2 ancistrur í dýraríkinu þær voru hressar í búðinni en þegar heim var komið földu þær sig allan tíman ,borðuðu ekkert og drápust með 2 daga millibili eftir 3-4 vikur
síðan hef ég ekki verslað fisk af dýrabúð.
vonandi svarar þér einhver betur ,en þetta er mín reynsla af þessu.
kveðja
Erling
hafa slökt ljósinn í nokkra daga.
fékk einu sinni 2 ancistrur í dýraríkinu þær voru hressar í búðinni en þegar heim var komið földu þær sig allan tíman ,borðuðu ekkert og drápust með 2 daga millibili eftir 3-4 vikur
síðan hef ég ekki verslað fisk af dýrabúð.
vonandi svarar þér einhver betur ,en þetta er mín reynsla af þessu.
kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Það er frekar mikill munur á columbian shark catfish og paroon/ID shark. Columbian þarf brakish vatn, en paroon eða ID getur verið í fersku vatni.
Hér sérðu mynd af Columbian shark catfish
http://www.liveaquaria.com/images/categ ... -shark.jpg
Hér sérðu mynd af Paroon shark
http://www.seriouslyfish.com/images/pan ... nile_1.jpg
Hér sérðu mynd af ID shark, taktu eftir því að bakugginn er minni á ID.
http://www.scotcat.com/images/p_hypophthalmus3.jpg
Hér sérðu mynd af Columbian shark catfish
http://www.liveaquaria.com/images/categ ... -shark.jpg
Hér sérðu mynd af Paroon shark
http://www.seriouslyfish.com/images/pan ... nile_1.jpg
Hér sérðu mynd af ID shark, taktu eftir því að bakugginn er minni á ID.
http://www.scotcat.com/images/p_hypophthalmus3.jpg
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er ekkert eðlilegt við þessa hegðun ef þetta er Pangasius.
Geturu ekki smellt einni mynd af honum ?
Pangasius eru sísyndandi, leggjast ekki á botninn nema útaf miklu stressi og eru ekki líklegir til að vera inní helli eins og þú lýstir.
Columbian shark er þó líklegri til að sýna svona hegðun held ég.
Hvað er búrið annars stórt?
Geturu ekki smellt einni mynd af honum ?
Pangasius eru sísyndandi, leggjast ekki á botninn nema útaf miklu stressi og eru ekki líklegir til að vera inní helli eins og þú lýstir.
Columbian shark er þó líklegri til að sýna svona hegðun held ég.
Hvað er búrið annars stórt?
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
60L er ansi smátt, þótt hann sé lítill enn. Ég byrjaði með þann sem ég átti 10cm í 180L búri og stækkaði svo í 720L nokkrum mánuðum seinna.
Minn stækkaði að vísu extra hægt en drapst nýlega því hann hætti að borða, en þetta eru miklir sundfiskar og kemur þunglyndið í honum mér ekki mikið á óvart miðað við búrstærðina (ef þetta er þá Pangasiusinn).
Þótt hann sé kannski ekki stór miðað við búrið vilja þeir mikið sundrými.
Hérna er minn gamli 10cm stór:
20cm, 10 vikum seinna:
35cm:
og tæplega 40cm þegar hann svelti sig í hel:
ég bíð annars spenntur eftir mynd/um af kauða
Minn stækkaði að vísu extra hægt en drapst nýlega því hann hætti að borða, en þetta eru miklir sundfiskar og kemur þunglyndið í honum mér ekki mikið á óvart miðað við búrstærðina (ef þetta er þá Pangasiusinn).
Þótt hann sé kannski ekki stór miðað við búrið vilja þeir mikið sundrými.
Hérna er minn gamli 10cm stór:
20cm, 10 vikum seinna:
35cm:
og tæplega 40cm þegar hann svelti sig í hel:
ég bíð annars spenntur eftir mynd/um af kauða
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
verðið segir ekki allt
þetta er pangasius hypophthalmus/sutchi og er vissulega "monster".
Þessi tegund er þó aðeins viðráðanlegri en Paroon þar sem þeir stoppa flestir í vexti um 30cm langir, þeir geta þó farið yfir 100cm í náttúrunni, tjörnum og risabúrum.
Ég lenti sjálfur í einum svona sem lá bara útí horni en það lagaðist þegar ég keypti 2 til viðbótar, þetta er hópfiskur og líður best með öðrum þó það sé ekki nauðsynlegt.
Þessi fiskur þarf amk 400L búr þegar hann verður stærri.
hérna er smá texti um tegundina:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?p=21843#21843
þetta er pangasius hypophthalmus/sutchi og er vissulega "monster".
Þessi tegund er þó aðeins viðráðanlegri en Paroon þar sem þeir stoppa flestir í vexti um 30cm langir, þeir geta þó farið yfir 100cm í náttúrunni, tjörnum og risabúrum.
Ég lenti sjálfur í einum svona sem lá bara útí horni en það lagaðist þegar ég keypti 2 til viðbótar, þetta er hópfiskur og líður best með öðrum þó það sé ekki nauðsynlegt.
Þessi fiskur þarf amk 400L búr þegar hann verður stærri.
hérna er smá texti um tegundina:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?p=21843#21843
-
- Posts: 22
- Joined: 06 Oct 2009, 17:00
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: