Á einhver grænan kk bardagafisk?

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
MaggaN
Posts: 50
Joined: 21 Jul 2009, 22:34
Location: Reykjavík

Á einhver grænan kk bardagafisk?

Post by MaggaN »

Ég á tvær Betta Smaragdina en þær eru báðar kvenkyns, sýnist mér. Ég er að spá í að setja bara Betta Splendens á þær eins og tælendingarnir gera. Sumir eru á móti svona blendingum en það er nú ekki eins og ég sé að fara að sleppa þessum kvikindum á hrísgrjónaakrana ;)

Ég er hrifnust af grænum/blágrænum bardagafiskum en nú finn ég bara bláa, rauða og einhverja pastellitaða í dýrabúðum.

Getur einhver bent mér á hvar ég gæti fengið þá?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það þyrfti líklega að sérpanta þessa grænu, enda ekki algengir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply