Platy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

ég á einhvern gróður en engan javamosa. Henti honum öllum um daginn, fannst hann vera orðinn svo ógeðslegur....

Ég passa mig nú á að gefa henni líka mat þegar ég gef hinum
:wink:

Svo er svo fyndið að kallinn hangir fyrir utan búrið og fer sko ekki frá sinni kellu
Vamba
Posts: 5
Joined: 26 Apr 2010, 00:28
Location: Reykjavík

Flotbúr

Post by Vamba »

Sökum peningaleysis þá náði ég að redda mér helvíti vel með fljótandi seiðabúr...
Ég tók litla plastdollu gerði göt á hana hringinn og skellti seiðunum þar í og þau fljóta í þessari plastdollu um búrið og stækka fáránlega hratt. Svo bjó ég til gotbúr með því að hólfa af aðra plastdollu, i svipaðri stærð og venjuleg got búr, og gerði ágætlega stórar rákir í plastið á milli hólfanna, og viti menn seiðin sluppu ágætlega frá gráðugri móður sinni og alls kostaði þetta mig 400 kr bæði búrin :) og seiðabúrið er ekki jafn forjótt og ég hélt of fellur frekar mikið inn í umhverfið... svona ágætis bráðabirgðalausn fram að mánaðarmótum.

og það er mjög gott vatnsflæði þarna um götin en til öryggis skipti ég um smá hluta af vatni á dag
84 l búr
6 molly, 5 Plattý, 2 gúbbí og ein ancistra
25 l búr... fyrir litlu seiðin mín
18 seiði, platty og molly og Kolla litla... veit ekki hvernig seiði hún er.. mjög sérstök
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Ætli þetta sé met? :P
xxx :D xxx
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gaman að heyra að fólk sé að bjarga sér
Vamba velkomin á svæðið
það er hefð fyrir því hér að þegar fólk opnar gamla pósta ( yfir 3 ára gamall í þínu tilviki ) að gert sé grín og fólk beðið um að vera ekki að vekja upp gamla drauga

þú ættir kannski að setja þetta inn í föndurhornið og segja betur frá þessu og mynd myndi ekki skemma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svo sem ekkert að því að pósta í gamla þræði ef innleggið á erindi í umræðuna. Reyndar mun skarrá en að búa til nýjan þráð um sama mál.
Vamba
Posts: 5
Joined: 26 Apr 2010, 00:28
Location: Reykjavík

Post by Vamba »

Ehm já alltaf gaman að slá met :lol:
84 l búr
6 molly, 5 Plattý, 2 gúbbí og ein ancistra
25 l búr... fyrir litlu seiðin mín
18 seiði, platty og molly og Kolla litla... veit ekki hvernig seiði hún er.. mjög sérstök
Post Reply