Hundur í vatni

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Hundur í vatni

Post by Fiskurinn »

Persónuleiki sílkliða er nefnilega oft svo skemmtilegur.
Hvaða "gælu" síkliðu er fólk með einan og sér í búri svona almennt ? Sumar síkliður eru nefnilega það grimmar að þær enda/þurfa að vera einar og sér í búri.
Persónulega fannst mér alltaf þurfa uppá útlitið að hafa "aðalbúrið" inní stofu litríkt og fjölbreytt (mikil vitleysa) þ.e.a.s. margar tegundir og góða liti. En litir eru ekki allt, karakterinn er frekar málið.. 8)

Sjálfur er ég með tilapia buttikoferi stakan í 400L. Hann fylgir manni endana á milli...og er alltaf að fylgjast með okkur hér á heimilinu.

Svo er ekkert leiðinlegt að sjá myndir....
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hér er minn hundur í vatni cintrinellum karl sem er búinn að vera hjá mér í mörg ár ca. síðan 2001-2 mikill karakter og vel geðvondur
Image

En hvar er mynd af þínum buttikoferi ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Cintranellur er töffarar. En myndin að butti...minum :wink: Þarf að fjárfesta í myndavél :?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er flottur þessi Midas.
Væri gaman að sjá mynd af stórum buttikoferi, þeir eru brutal.
Ég hafði alveg hugsað mér að gera eitthvað svipað við 400ltr búrið þegar ég fæ 900ltr búrið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

engir aðrir hundar ?
hér sést betri hliðin hans þar sem hjarta sést við nasarop
kemur reyndar betur út ef hann snýr betur fram

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta er allavega dekurdýrið mitt
Image
en hann er ekki alveg einn í búri, kærastann hans er með honum :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply