Skali í búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Skali í búrið

Post by KarenThöll »

HæHæ

ég var að spá hvort að ég meigi láta frekar lítin skala í búrið með nokkrum fiskum guppy seiðum (orðin frekar stór),guppy,sverðdraga konur,neon tetrur , labeo bicolor, ancistru og fleirum fiskum í þeirri stærð
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hvað er búrið stórt? Skalarar geta nartað í sporðin á gúbbíunum, étið seiðin og þú munt ekki sjá fleiri seiði ef þú bætir við skalara, þeir eru sko klárir í að éta þau :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

búrið er 160 l stórt , er þá miklar líkur að hann éti seiðin?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef talað er um að þú munir ekki sjá seiði í búrinu eftir að þú bætir við skala þá þýðir það að það séu miklar líkur á að hann éti seiðin. :wink:
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

u..... þannig það var ekkert svo gott að kaupa hann
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Skalinn mun éta öll seiði sem hann kæmist í.
Ef þér er sama um það, þá er svo sem í lagi að bæta honum við.
Gæti trúað neon tetrunum til að narta í skallann, Labeo-inn gæti angrað hann, en hann angrar hvort eð er alla aðra..
En búrið er 160L það ætti að vera nóg af plássi fyrir alla.
:-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, það skipti ekki einu sinni máli hvort að seiðin séu í gotbúri eða ekki.. Mínir sugu þau bara í gegnum rifurnar á botninum :lol: Síðan þá hef ég ekki haft skala með gúbbí í búrinu því ég hef gaman af seiðunum sem koma :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

ég lét seiðin bara í gotbúr og seiðin eru sko of stór til að passa upp í skalann ,þau eru komin með lit og allt
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, ég er að tala um þegar þau eru nýgotin og lítil.. ef þau séu að verða fullvaxin held ég að skalarinn éti þau ekki, ef þau passa ekki upp í hann, myndi samt vera viss um það.Og þá muntu ekki sjá fleiri seiði eftir þetta í búrinu hugsa ég ;) en þetta er bara gott fæði fyrir skalarann :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann á eftir að éta öll seiði sem passa uppí hann :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

meiga seiði sem passa ekki upp í hann vera í búrinu laus ?
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

þú getur set seiði út í búrið sér stakri stærð fá þú þér bara plast kassa úr rúmfó og hitara og loftdælu alla vegna já :D :D
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Post Reply