
Heildarmynd af 240L gróðurbúrinu mínu (reyndar mjög léleg mynd). Búrið var sett upp fyrir 1 og hálfum mánuði.
Crypto, anubias o.fl. plöntur
Gróðurbúrið séð frá hlið.
Svo eru það diskusarnir. Ég með eitt par sem hefur hrygnt þrisvar hjá mér en alltaf étið hrognin á öðrum degi. Svo er ég með 9 stk af ungum diskusum og einn gamlan blue diamond.
Parið
Blue diamond
Nokkrir af ungfiskunum
Sendi væntanlega fleiri myndir ef mér text að fá seiði.