Ég er með 2 stikki clownfish. Annar er eitthvað órólegur og ef ég set hendina ofaní búrið til að hreinsa eða hvað sem er þá ræðst hann á mig. Sé engin hrogn en hinn er alveg hinn spakastur og heldur sig hjá anemonunni. Einhver sem veit hvað gæti verið að valda þessu. buið að vera i eina og hálfa viku, á undan því var allt í góðu.
Fyrirfram þakkir
Rafn
Órólegur clownfish
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta er eðlilegt og hann er bara að vernda sitt svæði. Segir svosem ekkert til um hrygningar frekar en eitthvað annað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net