Órólegur clownfish

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Órólegur clownfish

Post by rabbi1991 »

Ég er með 2 stikki clownfish. Annar er eitthvað órólegur og ef ég set hendina ofaní búrið til að hreinsa eða hvað sem er þá ræðst hann á mig. Sé engin hrogn en hinn er alveg hinn spakastur og heldur sig hjá anemonunni. Einhver sem veit hvað gæti verið að valda þessu. buið að vera i eina og hálfa viku, á undan því var allt í góðu.

Fyrirfram þakkir
Rafn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er eðlilegt og hann er bara að vernda sitt svæði. Segir svosem ekkert til um hrygningar frekar en eitthvað annað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já eðlilegt, annar af mínum gerir þetta líka
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply